Heimar - 01.02.1935, Síða 13
. H E I
Dennis Bradley
hét. enskur ritnöf. allþektur, som andaðist í siðast-
liðnum mánuði. Hann hafði fyrst fund með ein-
hverjum þektasta miðii í Vesturheimi, en varð sið-
ar rniðill sjálfur. Komu raddir utanvið.hann án
þess að hann félii i sambandsástand (trans). Á
fundum hjá honum voru oft margir þjóðkunnir
menn. Eru til nefndir helstir Marconi, Beaver-
brook lávarður og Oliver Baldwin sonur Baldwins
ráðherra, sem flestir kannast, við.
Andlát Bradleys bar við með þeim hætti að
hann var að lesa bókina „Resurrection” eftir Oer-
hardi. Allt í einu datí hann út at sem dauður
væri. Hann var háttaður. Konan hans hafði ekki
hugmynd um að nokkuð gengi að honum og
varð óttaslegin. En segir hún fiá: „alit í einu
settist hann upp í ríminu, andlit hans ummynd-
aðist og haim varð eins og 20 árum yngri. Það
varð ’alveg sérstakur ljðmi og hrifning yfir svip
haris öilum og hieyfingum. Hann hrópaði: „Ég
er tiúinn að koma þangað. Ég hefi séð það. Það
er dasamlegt, dásamlegt“. Siðan fletti harin íúm-
fötunum til hiiðar, rétti upp henaurnar og kailaði:
„Lofið mér að fara, lofið mér að fara“ . ... og
datt út af örendur.
Wm. Gerhardi
höfundur bókarinnar „Resumction" (Upprisa), sem
ég nefndi kom öllum ókunnur inn á „utan-við-
tals“fund í London rétf þegar fundurinn var að byrja.
Fundurinn var haldinn í myrkri og heyrði hann
þar rö.dd, sem sagði að það væri Bradley, sem t.ai-
aði. Þeir vo.ru, kunningjar, Ekki kvað hann rödd-
ina hafa h'kst rödd Bradleys, „En eftir að fund-
urinn var búinn og rautt ljós var kveikt heyrðum
við allt í einu hvíslað" segir Gerhardi. Og er hann
þóttist kenna Bradley, spurðf hann röddina hvort
hann kannaðist við sig. „Já“ var ansað. Þá var
mér boðið upp á palliun, þar sem miðiilinn sat og
ég látinn sifja við hliðina á henni. „Hver ert þú“
spurði ég, og svaraði hann þvi með nákværplega
M A R
sama málrömnum, , er hann hafði í lifanda lífl:
„Dennis Bradley". „Og hver er ég“? Andsvarið
var: „Gerhardi" borið fram á þann sama sérkenni-
lega hátt, sem hann ávalt notaði er hann nefndi
nafn mitt. —
Merkilegar tilraunir.
fara nú fram í Ameríku og einnig á Englandi að
ná mynd af sálariíkama iifandi vera. Kemur þar
til greina sérstök aðfeið notuð við klofning atóma.
Er þvi haldið fram að fyrir ofan smáskepnur al-
veg nýdauðar, sjáist likamslíking þeirra. Er það
sama og „skygnir" menn haida fram að þeir sjái
stundum, þegár menn deyja. : —
. í :. ‘ ! Y
Einkennilegan miðilshæfileika
hefir fiú E. F. Builock. Ritstj. blaðsins „Psych'C
News“ (London) segir svo frá m. a.“ „Fullar
tvær kiukkustundir horfði ég á hvernig framliðnir
menn ummynduðu andlit hennar nú í sl. viku.
Pað er öiðugt að iýsa þessu. Maður verður að
hafa séð það sjálfur til, þess að im-ta að fullu
sönnunargildi þess. Alian timann meðan fundur-
inn var sat frú B. þannig að sextán watta rauður
lampi lagði birtu sína á andlit hennar. Ég sat, ekki
hálfa alin frá miðlinum. Það var afar einkenni-
iegt að sjá andlit hennar ummyndast eftir þvi
hver það var handan frá, sem stjórnaði henni". í
sama blaði las ég einnig nýlega fiásögn konu um
það hvetnig andlit fiuarinnar breyttist í andiit
frakkneskrar nunnu, síðan í andiit Kínveija og
loks andlit móður konunnur sjálfrar, sem einnig
sannaði sig á annan hátt. Pekti miðillinn þó
hvorki konuna né móður hennar.
Pað er ekki auðvelt að bjóða fullnægjandi
skyring á þessu. Eyrir aftan liggur þó sennilegá
sama skýiing og á ýmsu öðru, su, að efnið er
ekki það sem okkur sýnist, og að merin úr öðrum
heimi hafa meiri tök á því eíns óg það er í raun
og veru. —