Heimar - 01.02.1935, Page 14
H E I M A R
>
Eddíngton
Hannen Swaffer
heitir Bá blaðamnður á Eeglandi, sem hæztar
tekjur htífur af ritstörfum sínum i blaðamensk-
unni. Hann er einn heizti forvígismaður spíri-
tismans nú á Englandi. Hann hefur sambands-
fundi á heimili sínu og eru þar oft ýmsir þektir
menn með honum. Nýlega vottaði hann og þeir,
sem á fundinum voru, að líkami miðilsins hafi
„orðið að engu“, það er sveifluhreyflngar efnisins
í líkama miðilsins urðu þær að „hold og blóð“
fékk ekki skynjað hann. Frá slíku og um leið
tilfinning sinni er hún fann ekki neðri paitlikama
síns segir frú d’ Esperance (þektur sænskur miðill
fyr á árum) frá í hinni kunnu bók sinni „skugga-
landið“. Fólti þetta ekki trúlegt fyriibrigði nm
Indriða Indriðason. En fiá nví sögðu Har. Níels-
son próf. og Einar H. Kvaran á sínum tíma, er
„handleggshvaifið" varð' í*. e. a. s. handleggur
Indriða fanst ekki heldur ermin tóm, þó að vel
væri alhugað. Er að vonum að menn eigi bágt
með að trúa þessu nema að þeir taki á. En þn
er þetta og annað en óti úlegra vel vottað og skýr-
isl einnig með því að efnið, eins og við sjáum
I>að, er «sjónhveifing».
„Blóma-miðillinn“.
E tthvert. undarlegasta og um leið best vott-
-aða fyrirbrigði dulræns eðlis nú á timum er það
sem gerist hjá ungri stúlku í London. Það koma
blóm i keltu hennar og innanklæða án þess séð
veiði hvernig það veiði. í októbeihefti Psychic
Science er t. d. sagt frá athugunum, 8em hinn
nafnkunni sáifræðingur pióf. Mac Dougall gerði
ásamt. próf. Fraser Harris og De Brath. verkfr. og
þektum sáiarrannsóknámanni. í fullri birtu þar
sem þeir sátu aiveg við hliðina á miðlinum komu
rósir þannig í keltu hennar. Vitanlega hafði hún
verið rannsökuð áður. Ýmsir menn hafa athugað
þetta mjög nákvæmlega og enginn efi er á að
■þet.ta gerist þar sem það einnig er í björtu. Enn
sama skýring: meira vald yfir efninu en maðurinn
áiefur og það annað en það sýnist.
segir í bók sinni «The nature of the physical
world» (eðli efnisheimsins) : „það veiður að líta
á líkama vora sem vísindaleg tœki notuð til þess
að athuga með þeim umheiniinn. Sama hafa spíri-
tistar sagt — út frá öðrum forsendum.
Stríðinu mikla spáð.
í blaðinu „Reykjavík* 29. nöTember 1913
(ég var þá ritstjöri þess) er sagt frá draumi, sem
Guðmund skáld Guðmundsson dreymdi um það
leyti. þöktist Guðmunúur staddur fyrir austan og
að búið væri að vinna Flóaáveitumannvirkin. Stóð
hjá honum maður, sem kvaðst vera „bióðir Svein
bjarnar bufræðings frá Hjáhnholti og þeirra bræðra“.
Kvað hann vísu og mundi Guðmundur þetta ur
henni er hann vaknaði:
sá er nú við dyrnar
jörmun-efldi jötuninn,
sem jafnar um framfaiirnar.
Sagt fyrir andlát.
Ludvig Dahl bæjaifógeti í Fiederiksstad (Noregi)
sem nú er nýlátinn hefur ritað bækur og sagt
í þeim frá fjölda möigum merkilegum sönnunum
fyrir öðru lifi, sem hann fekk á heimili sínu með
miðilsgáfu fiú Ingibjargar, dóttur sinnar. Þar er á
einum st.að sagt frá alveg sérstakri andlátsspá.
Fegar kona sú var önduð, sem spáin átti við bað
sá, sem stjórnaði Ingibjörgu, að athugað væri nán-
ar það, sem hann hafði skrifað þá fyrir allöngu,
ákveðinn dag. Dað hann að byrja á staf í ákveðnu
orði og síðan taka annan stafinn í næstu orðunum
og athuga síðan hvað út, kæmi. Kom þá í Ijós
að á þennan hátt myndaðist setning og þar var
sagt að umrædd kona mundi innan skamms fara
„til þeirra“.