Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Síða 3

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Síða 3
Frá Nýju-Hebridiseyjun- um í Kyrrahafinu. — Kristniboðsbáturinn liggur fyrir akkerum. Fagnaðarerindið til alls heimsins. Jesús var spámaður og leit yfír allan heim. Hann dó til að bæta úr þörf heimsins. Þegar hann steig upp til Föðurins, eftir að starfi hans hér á jörðu var lokið. fékk hann fylgj- endum sínum heimsvíðtækt verk að vinna þegar hann sagði: „Mér er gefíð allt vald á himni og jörðu; farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum .... Og sjá, ég er með yður alla daga, allt til enda veraldarinnar.“ Matt. 28, 18—20. Hann bauð einnig lærisveinum sín- um að vitna um hann, allt til endi- marka jarðarinnar. Post. 1, 8. Þegar Páll, hinn mikli postuli og kristniboði, var gagntekinn orðinn af boðskap Drottins síns, og hinu heims- víðtæka kristniboðsstarfi, sem hon- um var sýnt, áminnti hann hina trú- uðu Kólossumenn á þessa leið: „Látið ekki hreyfast frá von þess fagnaðarerindis, sem þér hafið heyrt, og prédikað hefir verið hjá allri skepnu undir himninum, og er ég, Páll, orðinn þjónn þess.“ Kol. 1, 23. Þessi heimsvíðtæka sjón hefir ávallt verið sá máttur, sem knúð hefir fylgjendur Krists áfram, og sannar greinilega áforin Guðs, eins og það var lagt fram fyrir lærisvein- ana og framkvæmt af þeim um liðn- ar aldir. I hinum síðasta fagnaðarboðskap, sem flytja skal öllum heimi rétt á und- an endurkomu Krists, verður einnig þessi heimsvíðtæka sjón undirstrik- uð. I Opinberunarbókinni lesum vér, að „eilífur fagnaðarboðskapur“ skuli i LAND380KA5AFN i jys 147363 1

x

Í fótspor Meistarans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í fótspor Meistarans
https://timarit.is/publication/1727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.