Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Blaðsíða 9

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Blaðsíða 9
Kirkjubygging í innri hluta Kenya. Hinir innfæddu Afríkunienn reynast vera dug- andi prédikarar Orðsins. Á myndinni er inn- fæddur boðberi Fagnaðarerindisins, sem hefir fengið menntun sína á skóla okkar í Basutolandi >■ Eru þeir hamingju- Nú ú tímum snúa Afríkumenn sér þúsundum saman frá heiðni til krist- indóms. Oftheyrum vér spurt: „Hvaða breyting verður á lífi þeirra?“ „Eru þeir hamingjusamari?“ „Eru þeir ánægðir?“ Fyrsta merkið um breyt- ingu til bóta er, að þeir fá andstyggð og viðbjóð á hinum gömlu eyðileggj- andi löstum og meinum: mannáti, tvíburamorðum, tortryggni, ótta og andlegu myrkri. Það sein kristinn Afríkumaður þakkar Guði fyrir öllu öðru fremur, er friður. Þeir hafa ekki lengur hinn sama gamla ótta við þrælaveiðar, og samari f hræðslu um það, að óvinur komi og byrli þeim eitur eða drepi þá á ann- an hátt. Verið getur að sá ótti, sem er ennþá megnari hjá þeim, en hræðsl- an við það, sem áður er nefnt, geri ennþá vart við sig, það er óttinn við anda látinna foreldra þeirra. Þessi hræðsla kemur alls staðar í ljós, jafnvel hjá smábörnum. Til er nokkurs konar hélgiathöfn (ef svo má að orði komast) í sam- Framh. á bls. 15. 7

x

Í fótspor Meistarans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í fótspor Meistarans
https://timarit.is/publication/1727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.