Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 45

Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 45
KAPP er fjölbreytt fjölskyldufyrirtæki sem byggir rekstur sinn á þjónustu við sjávarútveg matvælaiðnað og flutningageirann. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi og forkæla og rekur öflugt renni-, véla- og kæliverkstæði ásamt stálsmíðadeild. Hjá KAPP starfa 44 starfsmenn, með aðstöðu í Kópavogi, Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum. Turnahvarfi 8 · 203 Kópavogi · www.kapp.is Hefur þú áhuga á að þá erum við að leita að þér ÞJÓNUSTA KÆLIKERFI Í boði er fjölbreytt starf í spennandi starfsumhverfi Vegna aukinna verkefna leitum við að einstaklingi sem hefur áhuga og reynslu af vinnu við kælikerfi. Viðkomandi ber að hafa góða samskiptahæfileika, sýna frumkvæði í starfi og þjónustu- lund, vera jákvæður og geta unnið undir álagi. Starfssvið Starfið felst í uppsetningu, viðgerðum, viðhaldi, smíði og eftirliti á kælibúnaði bæði á verkstæði og hjá viðskiptavinum. Menntun og/eða reynsla Óskum eftir vélfræðingi, vélstjóra, vélvirkja eða rafvirkja, eða aðila sem hefur haldgóða reynslu af kælibúnaði. Góð aðstaða Öll aðstaða er fyrsta flokks í nýju húsnæði okkar í Kópavogi, góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag. Umsóknir Umsóknir eða ósk um nánari upplýsingar sendist á netfangið lausstorf@kapp.is Umsóknarfrestur er til og með 21. nóv. 2022. PROCUREMENT AGENT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Procurement Agent lausa til umsóknar. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Procurement Agent. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Þjónustufulltrúi á tækniborði Við leitum að hæfum einstaklingi með góða samskiptahæfileika og mikla þjónustulund umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2022. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á vinna@sjukraskra.is Sjá nánar á Fullt starf Þjónustufulltrúi Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Landhelgisgæslan annast einnig framkvæmd á varnartengdum rekstrar- verkefnum í umboði utanríkisráðuneytisins sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og samning við utanríkisráðuneytið, þ.m.t. er rekstur öryggissvæða, mannvirkja, kerfa, og ratsjár- og fjarskiptastöðva Atlantshafsbandalagsins. Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks! Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi - Þjónusta – Fagmennska. Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is. Öryggis- og umsjónarmaður flugskýlis Atlantshafsbandalagsins Landhelgisgæsla Íslands óskar eftir að ráða áreiðanlegan öryggis- og umsjónarmann í flugskýli Atlantshafsbandalagsins nr. 831 á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Um dagvinnu er að ræða en vegna eðlis verkefna gæti viðkomandi þurft að vera til staðar utan hefðbundins vinnutíma. • Reynsla og menntun sem nýtist í starfi, s.s. vélvirkjun, flugvirkjun eða önnur iðnmenntun • Reynsla af öryggisgæslu, eld- og slysavörnum er kostur • Aukin ökuréttindi og vinnuvélapróf • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Reglusemi, nákvæmni og snyrtimennska • Góð enskukunnátta • Líkamleg geta til að starfa við erfiðar aðstæður • Búseta á Suðurnesjum er kostur • Almenn umsjón, hússtjórn, öryggisgæsla og öryggiseftirlit innan og við flugskýlið • Umsjón með umhverfis-, slysa- og eldvörnum • Þjálfun og samskipti við notendur flugskýlisins • Þátttaka í móttöku og þjálfun starfsfólks, erlends liðsafla og verktaka • Minniháttar viðgerðir og viðhaldstilkynningar • Rekstur og eftirlit þvottastöðvar fyrir flugvélar • Þátttaka í gæðamálum Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skal starfsfólk uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild sbr. varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Í ljósi ríkjandi kynjahlutfalls innan Landhelgisgæslunnar og jafnréttisáætlunar stofnunarinnar, eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.