Fréttablaðið - 05.11.2022, Page 46

Fréttablaðið - 05.11.2022, Page 46
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef Hagvangs. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember nk. Umsjón með störfunum hefur Elín Dögg Ómarsdóttir, elin@hagvangur.is. Naust Marine er spennandi alþjóðlegt tæknifyrirtæki sem óskar eftir starfsmönnum í tæknideild og þjónustudeild fyrirtækisins. Í boði eru þrjár stöður • Sérfræðingur á rafmagnssviði í Tæknideild • Forritari í Tæknideild • Tæknimaður í þjónustudeild – Rafvirki/vélvirki Viltu vinna hjá alþjóðlegu tæknifyrirtæki í sjávarútvegi? hagvangur.is Sótt er um störfin á hagvangur.is Hjá Naust Marine starfa um 35 manns í þremur löndum. Höfuðstöðvar þess eru á Íslandi en einnig er fyrirtækið með starfstöð á Spáni og í Bandaríkjunum. Starfsemin hefur þróast og vaxið mikið frá stofnun þess árið 1993. Í upphafi sneri starfsemin að þróun og framleiðslu á stjórnbúnaði fyrir togvindur, í seinni tíð hóf fyrirtækið að hanna og smíða vindur og annan þilfarsbúnað undir merkjum Naust Marine. Í dag er búnaður þeirra um borð í allt að 200 skipum víðsvegar um heiminn. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Naust Marine naust.is. hagvangur.is Brákarhlíð er sjálfseignarstofnun sem á sér 50 ára sögu. Bakhjarlar heimilisins eru sveitarfélögin Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur og Skorradalur, auk þess sem Samband borgfirskra kvenna hefur verið bakhjarl heimilisins allt frá stofnun og á einn fulltrúa í stjórn. Í Brákarhlíð er unnið eftir Eden hugmyndafræðinni og starfa þar um 85 manns. Sjá nánar á brakarhlid.is. Umsóknarfrestur til 21. nóvember nk. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf ásamt afriti af starfsleyfi. Nánari upplýsingar veita Jóhannes Þorkelsson, johannes@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Starf forstöðumanns hjúkrunarsviðs Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi er laust til umsóknar. Leitað er að lausnamiðuðum stjórnanda sem býr yfir miklum samskiptahæfileikum og metnaði fyrir sínu starfi og þjónustu heimilisins í þágu heimilisfólks og samfélagsins. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð og leiðandi hlutverk í daglegri hjúkrunarþjónustu Brákarhlíðar • Virk þátttaka í teymisvinnu með öðru starfsfólki heimilisins sem hefur vellíðan heimilisfólks að leiðarljósi • Umsjón með starfsmannahaldi hjúkrunarþjónustu, s.s. skipulagi mönnunar, stefnumótun, aðkomu að ráðningu nýrra starfsmanna, fræðsluáætlun og starfsþróun • Fagleg ábyrgð á gæðum hjúkrunarþjónustu heimilisins, lyfjaeftirlit og eftirlit með búnaði sem að þjónustunni snýr • Samskipti við hagsmunaaðila innan heimilis og utan, aðrar fagstéttir, stjórnendur og aðstandendur heimilisfólks Menntunar- og hæfniskröfur • BSc. próf í hjúkrunarfræði og leyfisbréf frá embætti landlæknis • Menntun eða starfsreynsla á sviði öldrunarhjúkrunar eða stjórnunar er skilyrði • Frumkvæði, metnaður og lausnamiðuð hugsun • Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til samstarfs í teymisvinnu og sköpun liðsheildar • Góð íslenskukunnátta Forstöðumaður hjúkrunarsviðs Sótt er um starfið á hagvangur.is hagvangur.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.