Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 49

Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 49
Umsjón með starfinu hafa Hildur J. Ragnars­ dóttir (hildur@vinnvinn.is) og Margrét Stefánsdóttir (margret@vinnvinn.is). Fyrsta verslun Domino’s Pizza á Íslandi var opnuð þann 16. ágúst 1993 að Grensásvegi 11 í Reykjavík og fyrirtækið hefur vaxið ört síðan þá. Í dag rekur Domino’s Pizza 23 verslanir hér á landi. Ellefu þeirra eru í Reykjavík, ein í Garðabæ, Mosfellsbæ, Akureyri, Akranesi og á Selfossi og tvær í Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjanesbæ. Domino’s er leiðandi fyrirtæki á veitingamarkaði og hjá félaginu starfa um 500 manns. Lögð er áhersla á að vera úrvals vinnustaður, ekki síst fyrir ungt fólk, og fræðslu ásamt því gefa starfsfólki tækifæri á að þróast áfram í starfi. Margir af lykilstjórnendum félagins í dag hófu störf sem almennir starfsmenn. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Sérfræðingur á fjármálasviði Domino’s á Íslandi leitar að jákvæðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á fjármálasviði fyrirtækisins og tengdum félögum. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Starfssvið: • Almenn bókhaldsstörf og skráning reikninga. • Afstemmingar af lánadrottna og bankareikninga. • Virðisaukaskattskil og aðrar afstemmingar fjárhagsbókhalds. • Þátttaka í mánaðarlegum uppgjörum og aðstoð með uppgjörsskýrslur. • Upplýsingagjöf og skýrslugerð. • Greiningar í Power BI. • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur. • Þekking og reynsla af bókhaldsstörfum er kostur. • Greiningarhæfni og góð tölvukunnátta þ.m.t Excel og reynsla af notkun viðskipta- og upplýsingakerfisins Navision er kostur. • Þekking á Power BI er kostur. • Nákvæmni, metnaður og ögun í vinnubrögðum. • Góðir samskipta- og samvinnuhæfileikar. • Gott vald á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvars dóttir (jensina@vinnvinn.is) og Garðar Ó. Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Í dag eru IKEA verslanir rúmlega 446 talsins í yfir 60 löndum með um 231.000 starfs menn. Þar af starfar um 470 manna fjölbreyttur, drífandi og jákvæður hópur fólks við fjölbreytt og skapandi störf á Íslandi. Við störfum í lifandi, hröðu og skapandi umhverfi þar sem framþróun, nýsköpun og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Markaðsstjóri IKEA á Íslandi óskar eftir að ráða öflugan og hugmyndaríkan markaðsstjóra. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt sem og í teymi við að leysa fjölbreytt verkefni. Mikilvægt er að viðkomandi sé opinn fyrir breytingum og hafi gott auga fyrir nýjungum. Markaðsstjóri er hluti af yfirstjórn fyrirtækisins og vinnur í nánu samstarfi við aðrar deildir innan fyrirtækisins. Verkefna- og ábyrgðarsvið: • Daglegur rekstur og stjórnun markaðsdeildar. • Mótun á stefnu og markmiðum markaðsdeildar. • Ábyrgð á markaðsstefnu og samræmingu við framtíðarsýn fyrirtækisins. • Umsjón með birtingum á markaðsefni. • Samstarf við auglýsingastofur í samræmi við markmið fyrirtækisins á heimsvísu. • Ábyrgð og umsjón með stafrænni þróun tengdri markaðsmálum, t.d. á vef og appi. • Markaðsstjóri er hluti af „Commercial team“ fyrirtækisins. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði markaðsfræði, framhaldsmenntun í markaðsfræði er kostur. • Árangursrík reynsla af markaðsmálum og markaðssetningu. • Leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi. • Frumkvæði, fagleg vinnubrögð og metnaður til að ná árangri. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 5. nóvember 2022
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.