Fréttablaðið - 05.11.2022, Page 56
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi
sem fjármála- og efnahagsráðherra og
viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Sótt er um starfið
á heimasíðu Vegagerðarinnar,
www.vegagerdin.is
Vegagerðin leitar að öflugum og framsýnum
öryggisstjóra. Öryggisstjóri heyrir beint undir
forstjóra og er með starfsstöð í Garðabæ.
Um er að ræða fullt starf.
Starfssvið
→ Stefnumótun og markmiðasetning
í öryggismálum og þróun öflugrar
öryggismenningar.
→ Mótun, undirbúningur, stýring og
eftirfylgni verklags og verkefna í
öryggismálum, skýrslugerð og kynningu
á árangri (KPI).
→ Skipulagning starfa öryggisnefnda
Vegagerðarinnar og utanumhald um
verkefni þeirra.
→ Samþætting öryggismála við gæðamál,
þvert á stofnunina.
→ Stýra atvikarannsóknum á frávikum og
eftirfylgni úrbóta.
→ Tryggja að vinnuaðstæður, búnaður og
verklag sé í samræmi við öryggisstaðla.
→ Skipulagning þjálfunar og fræðslu
til starfsmanna og stjórnenda í
öryggismálum.
Umsóknarfrestur er til og með
10. nóvember 2022.
Menntunar- og hæfniskröfur
→ Verkfræði, tæknifræði eða önnur menntun
sem nýtist í starfi.
→ Þekking og reynsla af öryggismálum.
→ Sterk öryggisvitund.
→ Reynsla af verkefnastjórnun, mótun
stefnu og verklags.
→ Þekking á gæðastjórnunarkerfum og
vottunarferlum.
→ Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að
vinna sjálfstætt.
→ Framúrskarandi samskiptafærni og
umbótasinnuð hugsun.
→ Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu
og töluðu máli.
→ Hæfni til að fylgja málum eftir og til að
finna bestu lausnir hverju sinni.
Nánari upplýsingar veita
Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri
bergthora.thorkelsdottir@vegagerdin.is
og Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir
mannauðsstjóri
sigurbjorg.helgadottir@vegagerdin.is
eða í síma 522 1000.
Metnaðarfullur öryggisstjóri
Við
leiðum
fólk
saman