Fréttablaðið - 05.11.2022, Síða 57
Hjá Landsvirkjun leggjum við áherslu á að vera framsækinn og eftirsóttur
vinnustaður. Stór hópur fólks með fjölbreytta reynslu, þekkingu og hæfni
starfar hjá fyrirtækinu. Nú leitum við að góðum liðsauka í mannauðsteymi
okkar. Í teyminu eru sjö sérfræðingar með fjölbreytta reynslu og þekkingu
á sviði mannauðsmála, kjaramála og launavinnslu.
Helstu verkefni viðkomandi eru almenn mannauðsmál og launavinnsla
en í því felst m.a. skráning gagna í mannauðs- og launakerfi, aðkoma
að ráðningum og önnur þjónusta við stjórnendur og starfsfólk.
Þessi einstaklingur verður að búa yfir viðeigandi menntun og reynslu
sem nýtist í starfi og hafa brennandi áhuga á mannauðsmálum.
Jákvætt og lausnamiðað viðhorf, samskiptafærni og sjálfstæði í starfi
er hæfni sem okkur hugnast.
Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember
Sótt er um starfið á vef vinnvinn.is
Frekari upplýsingar gefur Harpa Víðisdóttir mannauðsstjóri
harpa.vidisdottir@landsvirkjun.is
Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr
endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Hjá fyrirtækinu
starfa rúmlega 300 manns, víða um land. Fyrirtækið hefur metnaðarfulla jafnréttis-
og mannauðsstefnu, hugar að vellíðan starfsfólks og leggur áherslu á að viðhalda
orkumikilli fyrirtækjamenningu.
Starf
Hefur þú ánægju af
orkumiklum mannauði?
Aton.JL er leiðandi fyrirtæki í samskiptaráðgjöf þar sem
unnið er við mótun heildstæðrar stefnu í samskiptum
fyrirtækja og stofnana. Við leitum að ráðgjafa til að
sinna fjölbreyttum verkefnum í ráðgjöf og stefnumótun.
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæð/ur í vinnubrögðum,
sýna framúr skarandi samskiptahæfni, og vera mjög
fær í textavinnu. Mikil vægt er að viðkomandi búi yfir
góðri greiningar hæfni og hæfni til að lesa úr tölulegum
upplýsingum.
Helstu verkefni:
→ Greiningarvinna
→ Skýrslugerð
→ Skipulögð upplýsingamiðlun
→ Stefnumótandi ráðgjöf
→ Textavinna
Hæfniskröfur:
→ Háskólamenntun sem
nýtist í starfi
→ Reynsla sem nýtist í starfi
↳ kostur er ef viðkomandi býr
yfir reynslu úr stjórnsýslu
→ Áreiðanleiki, metnaður,
samskiptahæfni, skipulögð
og sjálfstæð vinnubrögð
→ Hæfni í tjáningu í ræðu og riti,
á íslensku og ensku
Við hvetjum hæfileikaríkt fólk af
öllum kynjum til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til
og með 15. nóvember.
Umsókn um starfið þarf að
fylgja ítarlegt kynningarbréf
og starfsferilsskrá þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Fyrirspurnir skulu berast Sif
Jóhannsdóttur, sif@atonjl.is.
Sótt er um starfið á alfred.is.
Greinandi ráðgjöf
og skýr samskipti
Tryggvagata 10 __ 101 Reykjavík __ atonjl.is