Fréttablaðið - 05.11.2022, Síða 75
Einstök gæði
Dropracks þakbogarnir hafa verið þróaðir
og prófaðir í Noregi til að standast norrænt
loftslag.
Dropracks hafa verið prófaðir og
samþykktir í samræmi við alþjóðlegar
kröfur um öryggi þakboga.
Dropracks eru seldir í Þýskalandi,
Bretlandi, Austurríki, Sviss, Bandaríkjunum,
Kanada, Noregi og nú á Íslandi.
Taktu með allt sem þú þarft fyrir
vinnu og tómstundir
Dropracks þakbogarnir gefa þér tækifæri til að hlaða stærri
og þyngri hlutum í þægilegri hleðslustöðu.
Fyrir vinnuveitendur dregur Dropracks úr óþarfa álagi á
starfsmenn og farartæki, og minnkar þörfina á tengivögnum.
Dropracks fyrir bílinn þinn
Dropracks þakbogar henta á nánast allar bíltegundir
Frekari upplýsingar er að finna á www.tarandus.is
LÆKKANLEGIR
ÞAKBOGAR
Settu varning á þak bílsins á
öruggan og auðveldan hátt
Fullkomið fyrir alla þá sem vilja taka með sér kajak,
kanó, hjól, skíði, þaktjald, iðnaðarvörur og fleira.
Fyrstu láréttu,
lækkanlegu þakbogarnir
á markaðnum
Auðvelt að hlaða
á þak bílsins
CRAWLER TRC 458 ARCTIC
Tarandus ehf. selur einnig pallhýsi og topptjöld frá CRAWLER.
Crawler TRC 458 ARCTIC er fyrir þá sem vilja traustan “off road”
vagn sem kemst nánast allt, og hefur sárlega vantað á markaðinn
hér á landi. Loksins er í boði vagn sem hefur öll þægindi sem
ferðalangar þurfa á ferðalögum sínum, en í honum er svefnpláss
fyrir fjóra til fimm, inni-eldhús og klósett.
Nú er hægt að skoða þá náttúru og skemmtilegu staði sem ekki
var hægt með hefðbundnu hjólhýsi. Vagninn er hannaður fyrir
íslenskar aðstæður en hann kemur á grófum BF Goodrich 33″
dekkjum, fjórum dempurum og gormum. Einnig er hægt að fá
vagninn á loftpúðum frá verksmiðju.
Frekari upplýsingar er að finna á
Facebooksíðu Tarandus ehf. eða á
heimasíðunni www.tarandus.is