Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 94

Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 94
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur n Við tækið Del Toro hefur með verkum sínum í gegnum tíðina skapað ótrúlegan ævintýra- heim og sjónarspil. Birna Dröfn Jónasdóttir birnadrofn @frettabladid.is Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.40 Simpson-fjölskyldan 12.00 American Dad 12.20 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.10 Blindur bakstur 15.00 Leitin að upprunanum 15.45 The Masked Dancer 16.50 Masterchef USA 17.30 Stóra sviðið Frábær fjöl- skylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Kviss Stórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjón uppistandarans og sjón- varpsmannsins Björns Braga Arnarssonar. 19.45 The Way You Look Tonight Peter er að verða þrítugur og er enn að reyna að fóta sig á stefnumótasíðum á netinu. 21.10 Fury 23.25 Hustlers 01.10 Crown Vic 02.55 Hunter Street 03.20 Simpson-fjölskyldan 03.40 American Dad 10.15 Dr. Phil (151.161) 11.00 Dr. Phil (152.161) 11.45 Dr. Phil (153.161) 12.25 The Block 13.25 Love Island Australia 14.30 Man. City - Fulham Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.05 90210 17.50 Top Chef 18.35 Venjulegt fólk 19.10 Love Island Australia 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 The Post The Post gerist árið 1971 en á fyrri hluta þess árs komust blaðamenn dag- blaðsins The Washington Post yfir ríkistrúnaðarskjöl sem síðan hafa verið kölluð „The Pentagon Papers“. Gögnin innihéldu m.a. viðamiklar upplýsingar um afskipti Bandaríkjastjórnar af innanríkismálum Víetnam allt frá árinu 1945 og átti þessi gagnaleki eftir að valda gríðarlegum skjálfta í æðsta stjórnkerfi Banda- ríkjanna. 23.40 Captive 01.20 Love Island Australia 02.20 Labor Day 04.10 Tónlist Hringbraut 18.30 Bridge fyrir alla (e) Þættir um bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Grænn iðnaður (e) Um- ræðuþáttur um áskor- anir og tækifæri fyrir- tækja í iðnaði samhliða áherslum í umhverfis- málum. Umsjón Guð- mundur Gunnarsson. 20.00 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rann- sóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20.30 Bridge fyrir alla (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 Smástund 07.06 Smástund Bók og fingurnir 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Börnin okkar Lestur 10.30 Hálft herbergi og eldhús 11.00 Kappsmál 12.00 Vikan með Gísla Marteini 13.00 Kiljan 13.40 Landinn 14.10 Leiðin á HM Argentína og Portúgal. 14.40 Ísland - Ísrael Bein útsending frá leik í forkeppni HM kvenna í handbolta. 16.50 Tímaflakk 17.40 Örlæti 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Frímó Fílabraut. 18.45 Landakort Kirkjufell í Grundarfirði. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 10 ára 20.20 Sune - Hjónabandssæla Sune - Best Man 21.50 Kanarí 22.05 Super 8 Leyndarmálið í lestinni Spennumynd frá 2011 um hóp vina í smábæ í Ohio árið 1979 sem verða vitni að lestarslysi. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 23.55 Vera Vera 01.25 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.05 Náttúruöfl 11.10 Are You Afraid of the Dark? 11.50 B Positive 12.10 Nágrannar 13.40 Nágrannar 14.05 Grey’s Anatomy 14.50 DNA Family Secrets 15.50 Home Economics 16.10 Um land allt 16.50 Kviss 17.35 60 Minutes 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 19.00 Leitin að upprunanum Fimmta þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim. 19.45 Grand Designs. Australia 20.35 Magpie Murders 21.20 Silent Witness 22.25 Blinded 23.10 Afbrigði 23.35 Four Lives 00.35 Fires 01.25 Are You Afraid of the Dark? 02.10 B Positive 02.30 DNA Family Secrets 03.30 Náttúruöfl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Vísindahorn Ævars 10.05 Serengetí - Brottför 11.00 Silfrið 12.10 Menningarvikan 12.40 Okkar á milli 13.10 Kveikur 13.45 Skógarnir okkar Haukadalur. 14.10 Leiðin á HM Suður-Kórea og Wales. 14.40 Ísland - Ísrael Bein útsend- ing frá leik í forkeppni HM kvenna í handbolta. 16.45 Örlæti Pæla - Hólar í Rangár- vallasýslu. 17.05 Útúrdúr Vetrarferðin. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.28 Zorro 18.50 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn Þáttur um mann- lífið í landinu. 20.15 Börnin okkar Í þessum þætti skoðum við úrræði og þjónustu við börn með greiningar í skólakerfinu. 20.50 Sanditon Sanditon 21.40 Evrópskir kvikmyndadagar. Besti dagur í lífi Olli Mäki- Hymyilevä mies Kvikmynd um finnska hnefaleika- kappann Olli Mäki. Myndin gerist árið 1962 og fjallar um nokkrar vikur í lífi Mäkis þegar hann býr sig undir að keppa um heimsmeistara- titilinn í fjaðurvigt. 23.15 Silfrið 00.15 Dagskrárlok 10.15 Dr. Phil (154.161) 11.00 Dr. Phil (155.161) 11.40 Bachelor in Paradise 13.00 Bachelor in Paradise 14.20 Love Island Australia 15.10 Top Chef (5.14) 16.00 The Block 17.00 90210 17.45 Amazing Hotels. Life Beyond the Lobby 18.45 Elska Noreg 19.20 Love Island Australia 20.20 Venjulegt fólk Venjulegt fólk eru grínþættir með drama- tísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna. 20.55 Law and Order. Organized Crime 21.45 Yellowstone 22.40 Halo 23.40 Love Island Australia 00.40 Law and Order. Special Vic- tims Unit (12.16) 01.25 Chicago Med 02.10 The Rookie 02.55 Cobra 03.40 The Bay 04.30 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bóka- flokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 19.30 Bridge fyrir alla Þættir um bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 20.00 433.is Sjónvarpsþáttur 433.is. 20.30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21.00 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. Þættirnir Cabinet of Curiosities eru í áttunda sæti yfir vinsælustu þætti streymisveitunnar Netf lix hér á landi. Um er að ræða átta þátta seríu úr smiðju leikstjórans Guillermo del Toro. Sjálfur tekur hann þátt í skrifum tveggja þáttanna en hinir eru skrifaðir og þeim leikstýrt af hinum ýmsu leikstjórum. Þættirnir eru átta sjálfstæðar hryll- ingssögur og svipa margir þeirra til martraða. Þeir eru hver öðrum ógnvænlegri en allir eiga þeir það sameiginlegt að gleðja augað þrátt fyrir hryllinginn. Del Toro hefur með verkum sínum í gegnum tíðina skapað ótrúlegan ævintýraheim og sjónarspil, sem dæmi má taka kvikmyndirnar Pans‘ Labyrith og The Devil‘s Backbone. Cabinet of Curiosities gefur fyrri verkum hans ekkert eftir. Sama hvað áhorfandinn hræðist eða hvað hann vildi síst dreyma er líklegt að hann geti fundið það í einhverjum þætti seríunnar. Djöflar og fórnir í fyrsta þætti, rottur og völ- undarhús í öðrum þætti eða hégómi og útlitsdýrkun í þeim þriðja, allt er í boði og má með sanni segja að þættirnir fái hárin til að rísa. n Hryllingur fyrir alla BRIDGE FYRIR ALLA MÁNUDAGA KL. 19.30 birnadrofn@frettabladid.is Strumparnir, Pipp og Pósý, Heiða og Latibær eru meðal þess barna- efnis sem er á dagskrá Stöðvar tvö á laugardagsmorgun. Á sama tíma bíður RÚV upp á Vinabæ Tanna Tígurs, Kötu og Mumma og Zorro svo dæmi séu tekin. Einhver ótrúleg nostalgía felst í því að horfa á barnaefni á morgn- ana um helgar. Að kúra undir sæng og horfa á hvern þáttinn á eftir öðrum kallar fram einhverja vel- líðunartilfinningu sem erfitt er að finna í öðrum aðstæðum. Að horfa á Heiðu í fjöllunum í litla húsi afa síns í Austurríki, sjá Íþróttaálfinn leysa hverja þrautina á fætur annarri og Strumpana forða sér frá Kjartani galdrakarli verður aldrei þreytt. Á Stöð 2 er barna- efni frá 07.55 til hádegis bæði á laugardag og sunnudag og á RÚV er barnaefni frá 07.15 til 10. n Barnaefnið best Strumparnir eru á dagskrá Stöðvar 2 um helgina. 48 5. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 5. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.