Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Síða 9

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Síða 9
aðgerbir jJmferðarslys. Lðqboðnar hraðatakmarkanir og ðryqqisútbúnaður hafa hingað til teynst best. Lögboðin bilbelti, hjalmanotkun fléttir Plasthjálmar) og hnakkapúðar, ásamt viðurlögum hafa t.d. dregið mjög úr afleiðingum umferðarslysa hvarvetna i heiminum. Island er eitt af fáum Evrópulöndum sem ekki hefur sett lög um viðurlög ef fólk notar ekki bilbelti. Lögboðin hjálmanotkun fyrir reiðhjólaiðkendur, vegna mjög tiðra höfuðslysa, hefur erlendis dregið úr alvarlegum slysum. 30-40 km hraðatakmarkanir i ibúðahverfum og á fjölförnum verslunargötum er sjálfsögð ráðstöfun. ökumenn hafa þá fremur möguleika á snöggum aðgerðum, ef óvænt atvik ber að garði. Vitaskuld verður lögregla siðan að fylgjast með að reglum sé hlýtt. Kennsla. Ráð væri að taka upp ökukennslu i framhaldsskólum sem valfag eins og þegar er hafið á einstaka stöðum. ffifing i ökuhermi (simulator) er ákjósanleg leið. Brýn nauðsyn er að efla og auka mjög ökukennslu þar eó slysatióni er lang hæst á fyrstu árum eftir ökupróf. "Svartir kassar" i einkabifreiðum eru nú mjög til umræðu og er rett að kanna möguleika á notkun þeirra. Aðgerðir gegn heimaslysum veróa aó beinast mest að fræðslu i skólum og heimahúsum og breytingu á byggingareglugeróum. Upplýsa þarf fólk um hættuleg efni, sem notuð eru i heimahúsum og um slysagildrur. Unnið er að útgáfu upplýsingabæklings um hættur i heimahúsum, en hann mun verða borinn i flest hús á landinu á næstunni. Varðandi vinnuslys þurfa framhaldsskólar og vinnuveitendur i samvinnu að koma á fót fræðslu og æfinganámskeióum fyrir skólafólk. Ákjósanlegt er að þessi námskeið fari fram við faunverulegar aðstæður. FRÆÐSLA/RANNSðKNIR Rannsóknum á slysavöldum og tildrögum slysa þarf aó efla mikið. Niðurstöður þeirra rannsókna eru undirstaða allra fræðslu um þessi mál. í þvi sviði eru við eftirbátar annara þjóða. Fræðsla um slys og slysavalda i starfi, umferð og heimahúsum þarf aó tengjast fræðslu i heimilis- og félagsfræði i öllum skólum. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.