Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Síða 34

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Síða 34
hverjum aldurshóp. Við tölfræðilega úrvinnslu á þessum niðurstöðum hefur komið í ljós að sterk líkindi eru fyrir því að munurinn á aldurshópunum 20-24 ára og 25-29 ára annars vegar miðað við alla aldurshópana saman hins vegar sé sannur. Mynd 5 sýnir hlutfallslegan fjölda slasaðra hjá konum á Reykjavíkursvæðinu á hverja 10000 starfandi í hverjum aldurshóp. Myndin byggir því á nýgengitölum. Hér er því hægt aö bera saman aldurshópana á raunhæfan hátt. Nýgengi allra aldurshópa saman er sýnt með punktalínu, sem er eins konar meðaltal þeirra. Flestir slasaðra eru í aldurshópnum 20 til 24 ára, en fjöldi slasaðra í hópnum, sem er 19 ára og yngri, er einnig nokkuð yfir nýgengi allra aldurshópanna saman. Við tölfræðilega úrvinnslu á niðurstöðunum varðandi konurnar hefur komið í ljós að sterk líkindi eru fyrir því að munurinn á aldurshópnum 20 til 24 ára miðað viö alla aldurshópa saman sé sannur. Frumniðurstöður þeirrar könnunar, sem hér er sagt frá sýna að ungt fólk verður hlutfallslega fyrir fleiri vinnuslysum en eldri. Flestar erlendar rannsóknir benda í sömu átt þó alls ekki sé um að ræða sömu öfgakenndu yfirtíðni slysa hjá ungum eins um er að ræóa hér. Það er því ljós að ungt fólk hér á landi er sérstakur áhættuhópur, í meiri hættu á að verða fyrir vinnuslysum en þeir eldri. A þessu stigi er erfitt aó segja til um hvað þessu veldur, en nærtækastu skýringarnar eru ef til vill skortur á starfsþjálfun og æfingu, ónógar leiðbeiningar til nýráðinna eða hin aukna tilhneiging æskufólks að taka "áhættu". Það er einnig líklegt að sinn þátt eigi hættulegar vinnuaðferðir, of mikill vinnuhraði orsakaður af afkastahvetjandi launakerfum eða of langur vinnutími með of fáum og of stuttum hvíldarhléum. Fyrirbyggjandi starfi í þágu ungs fólks á vinnumarkaðinum þyrfti aó beina að þessum atriðum sérstaklega. Aldursdreifing 32 Mynd 1. FJÖldl slasaðra af báðum kynjum saman í heiIdarúrtaklnu eftir fimm ára aldurshópum. Flestir eru í aldurshópnum 20 til 24 ára og 15 til 19 ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.