Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Page 56

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Page 56
INNCANCUR 1. Hér er gerð grein fyrir könnun sem gerð var á vélhjólaslysum 1 Reykjavík 1981-1982. Könnunin var unnin á vegum Landlæknis- embættisins í kjölfar þingsályktunar frá Alþingi um rannsóknir á vé1hjó1as1ysum. Könnunin tók til 58 umferðaróhappa þar sem veihjól komu við sögu. Að þessum umferðaróhöppum áttu aðiid 44 ökumenn léttra bifhjóla og 14 ökumenn bifhjóla. Könnunin var í því fólgin að athugaðar voru allar lögreglu- skýrlsur um þau óhöpp, sem Landlæknisembættið hafði upplýsingar um. Ennfremur var athugað hve alvarleg meiðsli voru hjá öku- mönnum þessara ökutækja, eftir tölvuútskrift hjá Borgarspítaianum. Eftir þessi óhöpp komu 50 ökumenn til meðferðar á slysadeild Borgarspíta1ans en aðeins 33 þeirra töldust slasaðir samkvæmt skýrslum lögreglunnar til umferðarráðs. Ennfremur voru 8 gang- andi vegfarendur og 4 farþegi á vélhjóli fluttir á slysadeildina eftir þessi óhöpp. 2. Aldur ökumanna. Því hefur oft verið haldið fram að samband sé milli aldurs ökumanna og aðildar þeirra að umferðaróhöppum. Tafla I. Aldur 14 1 5 16 17 18 19 20 21-50 51-70 71- Samt. Ökumenn lé 11 ra bifhjóia 5 1 8 1 4 3 3 . . . 1 44 Ökumenn bifhjóls - - 2 2 2 1 1 s O 14 Ökumenn bifreiða “ “ 4 “ 1 3 19 12 39 Samtais: 5 1 8 16 9 5 2 4 25 13 97 Svo sem fram kemur í töflu I eru ökumenn bifreiðanna oftast 54

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.