Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Side 60

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Side 60
Tafla VIII. UMFERDARÓHÖPP ÞAR SEM ÖKUMENN ANNARRA ÖKUT/IK3A ENVÉLHJÓLA ATTU MEIRI SÖK A ÓHAPPINU. Aðalbrautar- réttur ekki virtur Beygt til vinstri án þess að víkja fyrir umf.á móti Varúð fyrir umferð á hægri hönd ekki virt Ek i ð a f ta n á vélhjól A n n a ð Létt bifhj. 5 7 2 - 5 Bifhjól 2 2 - 2 2 Samtals: 7 9 2 2 7 Aberandi er hvað margir árekstrar milli vélhjóla og annarra ökutækja orsakast af alvarlegri yfirsjón ökumanna annarra ökutækja. Þau óhöpp eru 27 af 4-3 eöa 63%. Auk þess lenti eitt létt bifhjól á gangandi vegfaranda sem gekk út á gangbraut á móti rauðu ljósi þar sem umferðarljós voru fyrir gangandi vegfarendur. Þau óhöpp sem ökumenn vélhjóianna bera meiri sök á skiptast eins og fram kemur í töflu 9. Tafla IX. UMFERÐARÓHÖPP ÞAR SEM ÖKUMENN VÉLH3ÓLA Attu MESTA SÖK A ÓHAPPINU. Aðalbrautar- réttur ekki virtur Ógætilegur f ramú r- akstur Ekið aftan á annað ökutæki Aðeins vélhjól í óhappi Annað Létt bifhjól 1 3 3 5 12 Bifhjól - 3 3 - - Samtals: 1 6 6 5 12 Aðeins tvisvar missti ökumaður vélhjóls stjórn á ökutæki sínu og lenti utan vegar. 1 tveimur tilfellum var léttu bifhjóli ekið á gangandi vegfarendur á sérstökum göngustígum og einnig í tveimur tilvikum lenti létt bifhjól á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir akbraut en vélhjólunum hafði þá verið ekið meðfram röð bifreiða sem voru kyrrstæðar vegna umferöar. 58

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.