Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 43

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 43
Könnun á kynhegðun og þekkingu á smitleiðum alnæmis. Apríl 1992 Leiðbeiningar Spumingalistinn samanstendur af 34 spumingum sem við biðjum þig að svara nákvæmlega og samviskusamlega. A bls. 2 er orðalisti sem hægt er að hafa til hliðsjónar. í honum em útskýrð nokkur orð og orðasambönd sem notuð em í listanum. Eins og þú sérð er hvorki nafn né númer á spumingalistanum þannig að útilokað er að rekja svör til þín. Til að niðurstöður verði sem áreiðanlegastar er mikilvægt að þú svarir öllum spumingum í listanum - líka þótt þú teljir ákveðnar spumingar ekki eiga við um þig. í forprófun á þessum lista kom fram að 97,5% aðspurðra töldu réttlætanlegt að kanna kynhegðun hér á landi. Þegar þú hefur lokið við að svara spurningalistanum leggðu hann í meðfylgjandi umslag sem er merkt Félagsvísindastofnun Háskóla íslands og settu hann í næsta póstkassa.Til þess að þú losnir við að fá endurteknar ítrekanir þá fylgir með sérstakt öryggiskort sem þátttakendur eru beðnir að setja í umslag merkt Landsnefnd um alnæmisvamir og póstleggja um leið og listann. spurningalisti öryggiskort Ý y □ Félagsvísindastofnun Hóskóla Islands Oddi v/Sturlugbtu 101 Reykjavík □ Landsnefnd um aln cpmisvarnir Laugavegi 116 150 Reykjavík 41

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.