Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 49
10. ...frh. Telur þú miklar, nokkrar eða engar líkur á að eftirtaldir
aðilar eigi á hættu að smitast af alnæmi?
(Merktu við allar staðhæfingamar)
Miklar líkur Nokkrar líkur Engar likur Ekki svarað
g- Þeir sem stunda opinbera sundstaði 1 47 906 21
h. Þeir sem kyssa HlV-jákvæðan einstakling á munninn 33 340 573 29
i. Þeir sem hafa munnmök 284 546 111 34
j- Þeir sem heilsa HlV-jákvæðum einstaklingi með handabandi 1 25 925 24
k. Konur sem hafa kynmök við karla, án smokks 326 614 15 20
1. Konur sem hafa kynmök við konur 147 532 264 32
m. Þeir sem eru ekki í föstu sambandi og nota aldrei smokkinn við kynmök 557 371 29 18
n. Þeir sem nota almenningssaiemi, t.d. á vinnustað 5 117 833 20
0. Þeir sem hafa endaþarmskynmök, án smokks 673 268 16 18
P- Þeir sem hafa kynmök, án smokks, við einstakling sem stundar vændi 912 48 4 11
q- Þeir sem hafa kynmök, án smokks.við einstakling sem hefur sprautað sig með eiturlyfjum 827 132 6 10
r. Þeir sem hafa kynmök, án smokks, við einstakling sem er smitaður af kynsjúk- dómi, s.s. frunsu (herpes), klamydíu eða lekanda 537 316 105 17
7
47