Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Page 64

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Page 64
25. Hver af eftirfarandi fullyrðingum á best við þig? (Dragðu hring um þá tölu sem við á.) 1. Vegna hættunnar á alnæmi hef ég breytt hegðun minni =110 eða 11,5% 2. Vegna hættunnar á alnæmi er ég alvarlega að hugsa um að breyta hegðun minni =44 eða 4,6 % 3. Þrátt fyrir hættuna á alnæmi hef ég ekki hugsað um að breyta hegðun minni = 33 eða 3,5 % 4. Eg þarf ekki að breyta hegðun minni =768 eða 80,4 % Ekki svarað = 15 Merkt við tvennt = 5 26. Ertu sammála eða ósammála þeirri fullyrðingu að smokkurinn sé öflug vörn gegn alnæmissmiti? Fjöldi Hlutfall 1. Mjög sammála. 622 64,3 2. Frekar sammála 292 30,2 3. Frekar ósammála 15 1.5 4. Mjög ósammála 4 0,4 9. Veit ekki 35 3,6 EkJci svarað = 7 27. Hversu oft notaðir þú smokk við kynmök síðast liðna tólf mánuði? (Dragðu hring um þá tölu sem við á í hverium lið.) a. Við kynmök í hjónabandi Á ekki við Alltaf Oftast Sjaldnast Aldrei Ekki sv. eða fastri sambúð 263 19 31 113 545 4 b. Við kynmök á föstu 732 27 15 42 159 0 c. Við kynmök í skyndikynnum 738 39 24 28 123 23 28. Dragðu hring um viðeigandi tölu fyrir hveria fullyrðingu. a. Einstaklingar sem smitaðir eru af alnæmis- veirunni þekkjast á kvenlegu fasi Rétt 5 Rangt 830 Veit ekki Ekki sv, 133 7 b. Líkamleg einkenni koma alltaf fram við kynsjúkdómasmit 100 579 286 10 c. Munnmök er ein smitleiða fyrir áblástur á kynfærum (herpes) 343 82 540 10 1 3 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.