Fréttablaðið - 01.12.2022, Síða 13

Fréttablaðið - 01.12.2022, Síða 13
FÖGNUM FULLVELDI MEÐ ÍSLENSKU LAMBAKJÖTI Það var stór áfangi í lífi þjóðarinnar sem náðist með fullveldi þann 1. desember árið 1918. Í dag er því stórmerkur hátíðisdagur sem við skulum fagna vel og rækilega yfir góðum og þjóðlegum mat með nánustu fjölskyldu. Og hvaða matur er betur til þess fallinn en íslenskt lambakjöt, sem hefur fylgt okkur frá upphafi landnáms, í 1146 ár, og átt svo ríkan þátt í áfangasigrum Íslendinga. Búum til hefðir og borðum íslenskt – náttúrulega.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.