Fréttablaðið - 01.12.2022, Síða 40

Fréttablaðið - 01.12.2022, Síða 40
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. LÁRÉTT 1 skellur 5 kveinstafir 6 hljóm 8 hætta 10 í röð 11 dý 12 jarðvegur 13 ker 15 fótaferð 17 ástand LÓÐRÉTT 1 sólár 2 hróss 3 mjög 4 gististaður 7 trúartákn 9 ráðgera 12 aldinlögur 14 á víxl 16 hvílst LÁRÉTT: 1 hlamm, 5 vol, 6 óm, 8 afláta, 10 rs, 11 fen, 12 mold, 13 ámur, 15 rismál, 17 staða. LÓÐRÉTT: 1 hvarfár, 2 lofs, 3 all, 4 mótel, 7 man- dala, 9 áforma, 12 must, 14 mis, 16 áð. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Schukurovitch átti leik gegn Slatanov í Primorski árið 1974. 1.Dxh7+! Rxh7 2.Hf7+ Kh8 3.g7+ Kg8 4.Rh6# 1-0. Benedikt Briem og Iðunn Helga- dóttir urðu Íslandsmeistarar stráka og stelpna í U16-flokki. Mikael Bjarki Heiðarsson og Katrín María Jónsdóttir í U14-flokki og Jósef Omarsson og Guðrún Fann- ey Briem í U12-flokki. www.skak.is: Friðriksmót Lands- bankans á laugardaginn. Hvítur á leik Dagskrá Rifja upp fyrsta og eina hryðjuverkið á Íslandi Það er sannkölluð sögustund í viðtals- þættinum Mannamál á Hringbraut í kvöld, en þar sest bókaútgefandinn og Þingeyingurinn Hildur Hermóðs- dóttir gegnt Sigmundir Erni og rifjar upp með honum eitt frægasta atvikið úr íslenskri mótmælasögu, þegar þingeyskir bændur sprengdu stífluna í Laxárdal í byrjun áttunda áratugar síðustu aldar, en faðir hennar, Her- móður í Árnesi, var heilinn á bak við þá atburðarás. n 6 1 8 3 2 4 9 5 7 9 4 7 1 5 6 2 3 8 2 3 5 7 8 9 1 4 6 4 2 3 5 9 8 6 7 1 7 5 9 6 1 3 8 2 4 8 6 1 4 7 2 3 9 5 5 7 2 8 3 1 4 6 9 3 8 6 9 4 7 5 1 2 1 9 4 2 6 5 7 8 3 7 9 1 6 3 5 8 4 2 8 2 5 1 7 4 3 9 6 6 3 4 8 9 2 1 5 7 9 6 7 2 8 1 4 3 5 1 5 3 4 6 7 9 2 8 2 4 8 9 5 3 6 7 1 3 8 2 5 4 6 7 1 9 4 1 6 7 2 9 5 8 3 5 7 9 3 1 8 2 6 4 Gott að sjá ykkur, strákar! Velkomin út! Gott að sjá þig líka? Virkilega? Er það ástæðan fyrir því að þið hafið heimsótt mig alveg fjórum sinnum á síðutu átta árum? Já... þú veist hvernig þetta er! Annasamt! Sjúklega anna- samt! Ætlið þið að standa hérna og rausa eða að koma mér heim! Heimili... með hverjum myndir þú vilja búa? Hjá Edda! Þá er það afgreitt! 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Mannamál Einn sígild- asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.00 Kátt er á Kili (e) Ferða- þáttur inn að miðju landsins í frosti, byl og fögru útsýni. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Mannamál (e) Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Sögustaðir með Evu Maríu Svarfaðardalur. 13.35 Jól með Price og Blomster- berg 14.00 Landinn 14.30 HM stofan 14.50 Króatía - Belgía Bein út- sending. 16.50 HM stofan 17.10 Músíkmolar 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Sögur af apakóngi 17.44 Áhugamálið mitt 17.51 Jólin með Jönu Maríu 17.57 Jólamolar KrakkaRÚV 18.00 Krakkafréttir 18.05 Randalín og Mundi - Dagar í desember 18.20 Jólalag dagsins Sniglabandið - Jólahjól. 18.30 Fréttayfirlit 18.35 HM stofan 18.50 Kosta Ríka - Þýskaland Bein útsending. 20.50 HM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.35 Randalín og Mundi - Dagar í desember Velkomin í bekkinn. 21.45 Jólaminningar 22.00 Fullveldisdagskrá VHS Uppi- standshópurinn VHS leggur allt undir til þess að fagna þessum mikilvægasta degi í lífi þjóðar. Sketsar, töfrar og óskipulögð glæpastarf- semi, allt þetta er í boði í fyrsta sjónvarpsþætti VHS- hópsins. 22.55 Framúrskarandi vinkona III My Brilliant Friend III 23.50 HM kvöld 00.35 Dagskrárlok 07.55 Heimsókn 08.25 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 Cold Case 10.15 Lego Masters USA 11.00 30 Rock 11.20 The Great Christmas Light Fight 12.00 Eldað af ást 12.10 Nágrannar 12.30 Britain’s Got Talent 14.35 All Rise 15.15 All Rise 16.00 All Rise 16.40 Sex, Mind and the Meno- pause 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Annáll 2022 19.00 Ísland í dag 19.10 First Dates 19.50 The Cabins 20.40 Christmas in Harmony 22.10 Rutherford Falls 22.40 Chapelwaite 23.25 Magpie Murders 00.15 Blinded 01.00 A Teacher 01.25 The Mentalist 02.10 Cold Case 02.55 Lego Masters USA 03.35 30 Rock 03.55 Sex, Mind and the Meno- pause 11.30 Dr. Phil 12.10 The Late Late Show 12.55 The Block 13.55 Love Island Australia 15.00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 15.05 Tilraunir með Vísinda Villa 15.15 Ávaxtakarfan 15.30 Björgum sveinka - ísl. tal 16.50 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 Love Island Australia 20.10 Heima 20.40 The Resident 21.30 The Thing About Pam 22.20 Walker 23.05 The Late Late Show 23.50 Love Island Australia 00.50 Law and Order. Special Vic- tims Unit 01.35 Chicago Med 02.20 Law and Order. Organized Crime 03.05 Yellowstone 03.50 The Handmaid’s Tale MANNAMÁL FIMMTUDAGA KL.19.00 OG 21.00 Persónulegur viðtalsþáttur þar sem áhugaverðir og jafnvel þjóðkunnir Íslendingar segja frá lífi sínu og starfi á opinskáan og hispurslausan hátt. Stjórnandi þáttarins er Sigmundur Ernir Rúnarsson. DÆGRADVÖL 1. desember 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.