Barnadagsblaðið - 22.04.1943, Síða 10

Barnadagsblaðið - 22.04.1943, Síða 10
BARNADAGSBLAÐIÐ Gleð jið börnin með nytsömum gjöfum frá KAUPIÐ , h _ ,.t.... glugga, hurðir og hsta nja stærstu timburverzlun og trésmiðju landsins. Hvergi betra verð. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast, mun koma í ljós, að það margborgar sig. TIMBURVERSLUNIN VÖLUNDUR Reykjavík — Sími: 1431 — Símnefni: Völundur Kt. 2 í Iðnó: ÓLISMALADRENGUR Sænskur ævintýraleikur í 2 sýningum. (Settur fyrst á svið 1916 af frú Stefaníu Guðmundsdóttur, leikkonu). Leikstjórar: Emilía Borg og Þóra Borg Einarsson, Hljómsveit: Bjarni Böðvarsson, Skapti Sigþórsson, Tage Möller. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó sýningardaginn kl. 10—12 f. h. Venju- legt verð. Kl, 4f3@ í Sðnó: 1. Börn syngja, undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. 2. Leikfimi drengja, undir stjórn Viggós Nathanaelssonar. 3. Tríó drengja úr Tónlistarskólanum. (Celló, fiðla og píanó): Guðmundur Jónsson, Snorri Þorvaldson, Peter Urbantschitsch. 4. Upplestur: Gunnar Stefánsson. 5. Harmonikuleikur: Bragi Hlíðberg. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 10—12 f. h. sýningardaginn, og kosta kr. 3.00 fyrir börn og kr. 5.00 fyrir fullorðna. Heilsah er íyrir öllu Hafið ávalt hugfast, að læknar og aðrir heilsufræðingar telja MJÖLK, SKYR og aðrar MJÓLKURAFURÐIR ein- hverjar þær hollustu fæðutegundir, sem völ er á Styðjið og eflið íslenzka framleiðslu. Dagskrá barnc (Þriðjudagur 2 Kl. 3 í Gaenln flfó; t. Tvöfaldur kvartett, undir stjórn Halls Þorleifssonar. 2. Danssýning. Nemendur frú Rigmor Hanson. >. Gísli Magnússon, nemandi úr Tónlistarskólanum, 14 ára, leikur tvö lög á píanó eftir Beethoven. 1. Kveðja. 2. Til Elísu. Og einnig Gavotte, eftir Bach. t. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson. 5. Guðmundur Jónsson, nemandi úr Tónlistarskólanum, 14 ára, leikur á píanó Vorklið, eftir Sinding. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins á 2. páskadag, kl. 8—10 e. h., g kosta kr. 4.00 fyrir börn og kr. 6.00 fyrir fullorðna. KL 3 m§ M. 5 í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝNINGAR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 2JW í I'iíósal Austurbœsarskólans: 1. Fiðludúett: Valborg Þorvaldsdóttir og Friðgeir Gunn- arsson, nemendur úr Tónlistarskólanum, leika kafla úr Sónötu, eftir Schubert. 2. Arnheiður Sigurðardóttir segir sögu. 3. Börn úr Austurbæjarskólanum skemmta. a) „Fullur orðabelgur", smáleikur úr þjóðsögu, sam- inn af börnum. b) Vikivakar: 14 telpur, 9 ára. c) Smáleikur: 3 telpur, 9 ára. d) Kórlestur: 6 börn. 4. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í anddyri bíósalsins, 27. apríl, frá kl. 11—12, og kosta kr. 3.00 fyrir börn og kr. 5.00 fyrir fullorðna. ÚTVEGSBANKI ISLANDS h.f. Annast hverskonar bankaviðskipti.

x

Barnadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.