Barnadagsblaðið - 22.04.1943, Blaðsíða 16

Barnadagsblaðið - 22.04.1943, Blaðsíða 16
14 BARNADAGSBLAÐIÐ Kenniö börnunum að bursta vei tennur sínar. Hafið það hugfast, að und- irstaða góðrar heilbrigði eru sterkar, fallegar tennur. Þess vegna er nauðsynlegt, að börnin byrji snemma að hirða tennur sínar, en til þess þurfa þau að hreinsa þær vel og vandlega á hverjum degi, án þess þó að skemma eða rispa glerunginn. Þetta gera þau bezt með því að nota SJAFNAR TANN- KREM, sem hefir alla þá kosti, sem tannkrem þarf að hafa. Það hindrar skaðlega sýru- myndun, rispar ekki, en hreinsar og hefir hressandi gott bragð. — Notið SJAFNAR tannkrem Sápuverksmið j an S JÖFN Akureyri. Breytið um olíu í dag og notið hina SORALAUSU Gargoyle MoMloil Fæst við alla „BP“-benzíngeyma á landinu. Olíuverzlun íslands h.f. (Aðalsalar fyrir Socony-Vacuum Oil Co. Inc., New York). / meira en aldarfjórðung höfum vér jafnan selt Reykvíkingum beztu og ódýrustu K O L I N 00 H F 3 ® D D S @ KOtMðALT HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Endurnýjun til 3. fl. hefst 28. apríl. Endurnýjunarverð kr. 3,00 % miði. Söluverð nýrra miða kr. 9,00 Vi miði. Dregið verður í 3 flokki 10. maí. 402 vinningar — 133,700 krónur. Veriö íslendingar. — Kaupið og notið ÁLAFOSS-FÖT ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.

x

Barnadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.