Barnadagsblaðið - 22.04.1943, Blaðsíða 11

Barnadagsblaðið - 22.04.1943, Blaðsíða 11
BARNADAGSBLAÐIÐ BUNAÐARBANKI ISLANDS Austurstræti 9, Reykjavík. TJtibú á Akureyri. Annast öll innlend bankaviðskipti. Börnunum skal sérstaklega bent á 10 ára áætlunarbæk- urnar, þar sem spariféð er ávaxtað með V2 % hærri vöxtum en í venjulegum sparisjóðsbók- um. Þær vörur, sem fást á hverjum tíma reynast alltaf vel hjá Verzlunin Björn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. ídogsins 1943. 7. apríl). Kl. l.3@ í Tjarnesirbíó: 1. Samsöngur: Barnakórinn „Sólskinsdeildin", undir stjórn Guðjóns Bjarnasonar. Einsöngvarar: Agnar Einarsson, 11 ára, og Bragi Guð- mundsson, 12 ára. 2. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í húsinu kl. 11—12. f. h., 27. apríl, og- kosta kr 3,"60 fyrir börn og kr. 5.00 fyrir fullorðna. KL S í Tsarntírbíé: KVIKMY-NDASÝNING. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. KL 5 í bíósal Austurbœjárskólans: 1. Einleikur á fiðlu: Snorri Þorvaldsson, með undirleik Huldu Þorsteinsdóttur. (Bæði úr Tónlistarskólanum). 1. Menuett, eftir Boccheríni. 2. Allegro, eftir Fiocco. 2. Smáleikir skáta: (,,Á Lækjartorgi“, ,,Símtal“, „Rakst- ur“ o. fl.). 3. Árstíðirnar, eftir Jóhannes úr Kötlum. Börn úr Hafn- arfirði leika. 4. Smáleikur: „Naglasúpan“: Sólveig Björgvinsdóttir og Bragi Björnsson, 13 ára, bæði úr Hafnarfirði. 5. Stutt kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í anddyri bíósalsins, 27. apríl, og kosta kr. 3.00 fyrir börn og kr. 5.00 fyrir fullorðna. Kl. 7 í Gamla IBíó: KVIKMYNDASÝNING. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 8 í Iðnó: FARDAGAR, eftir Henrik Hertz. Leiknir af Menntaskólanemendum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 4—6 e. h. á 2. í páskum, Kl. 3.30- 4.30 sýningardaginn og frá kl. 5 þann dag. Venjulegt verð. Kl. 10 í Alþýðuhúsinu við Mverfisgötu. DANSLEIKUR til kl. 2. — Aðeins fyrir Islendinga. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 6 e. h. . Kl. 10 í Geldfeliotvhúsinu: DANSLEIKUR til kl. 2. — Aðeins fyrir íslendinga. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 6 e. h. H. TOFT OPNIÐ EINA ÐÓS Vefnaðarvöruverzlun Skólavörðusiíg 5 — Sími 1035 .... og gæðin koma í ijós Ávailt gott úrval af vötiduðum og smekklegum vörum. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA S. í. F.

x

Barnadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.