Morgunblaðið - 12.08.2022, Side 11

Morgunblaðið - 12.08.2022, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2022 VINNINGASKRÁ 298 9351 19402 30479 41653 51947 62049 71119 345 9495 19640 30742 41755 52393 62146 71199 384 9704 19773 30797 41836 52573 62224 71746 608 10088 20107 31718 41900 52708 62351 72372 815 10129 20167 31943 41927 52749 62712 72897 1328 11064 20959 31975 42102 53086 63129 73177 1391 11126 21101 32149 42362 53890 63295 73246 1489 11175 21132 32317 42418 55043 63545 73457 1603 11568 21179 32514 42483 55051 63741 73544 1728 11721 21418 32579 42958 55111 63786 73926 2299 11999 21672 32613 43641 55180 63880 75092 2404 12030 21867 33342 43735 55254 64187 75891 2433 12043 22606 33922 44069 55943 64451 76177 2873 12166 22699 33924 44387 56040 64661 76265 3370 12193 23296 34012 44903 56380 64814 76353 3436 12374 23362 34700 45036 56385 65332 76703 3492 12449 24009 35270 45094 56476 65411 77143 3770 12512 24020 35462 45219 56763 65457 77154 3831 12972 25156 35635 45585 56836 65964 78251 3909 13350 25291 35732 45666 57050 66065 78525 4186 13815 25398 36745 45750 57128 66193 78535 4639 13840 25462 37612 46554 57514 66413 79236 5165 14199 25672 37814 46821 57524 66787 79334 5189 14486 25821 37992 46918 57658 66859 79356 5249 14922 25855 38441 47164 57725 67011 79402 5490 15317 26507 38972 47182 57792 67098 79447 5494 15357 27132 39594 47822 59117 67161 79532 5745 16060 27198 39616 49296 59437 67384 79597 6582 16334 27768 40048 49370 59743 67779 79619 6773 16786 27772 40310 49968 59946 67961 79892 7118 17007 28252 40315 50273 60010 69012 79944 7584 17027 28569 40383 50572 60373 69259 8035 17037 28592 40423 51070 60764 69470 8362 18462 29150 40900 51254 60913 69499 8669 19215 29821 40971 51838 61727 70249 9047 19317 29847 41010 51848 61781 70900 9343 19332 30162 41354 51867 61785 71040 1678 9040 18722 28382 37879 47309 59018 76284 1721 10070 18899 28723 38427 50205 62794 76960 2140 10195 19779 29224 39757 50315 63692 77015 3461 11714 21314 29303 41111 51193 65088 77024 3670 12012 22267 29373 41392 52238 65767 77038 4116 12274 22301 29755 41434 52302 67350 77519 5214 12905 22561 30255 42609 52515 67443 78058 6228 14195 22813 31900 44273 52601 70203 78129 6232 16485 23476 33630 45409 54543 70254 79850 7605 16965 23888 33860 45646 54550 70726 8267 17302 25004 34605 46306 54573 70961 8532 17305 27795 34929 46832 57426 72134 8612 18715 28233 35401 47282 58130 76226 Næstu útdrættir fara fram 18., 25. ágúst & 1. sept. 2022 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 14248 29368 29419 44790 69415 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2424 13933 24642 40354 50731 72039 9357 20914 34204 46641 50992 72800 10483 23201 34534 47651 57486 76977 13705 24467 35216 49755 69204 77924 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 8 2 7 2 15. útdráttur 11. ágúst 2022 Sturlufélagið stendur á laugardag fyrir Sturluhátíð á Staðarhóli í Döl- um þar sem fjallað verður um sögu- staðinn Staðarhól og Sturlu Þórð- arson, skáld, sagnaritara og einn helsta höfðingja Sturlunga- aldarinnar. Dagskráin hefst klukkan 13 þegar farin verður stutt söguganga um Staðarhól þar sem fornleifafræðing- arnir Guðrún Alda Gísladóttir og Birna Lárusdóttir segja frá staðn- um, staðháttum og rannsóknum sem þar fara fram. Klukkan 14 hefst Sturluhátíð í fé- lagsheimilinu Tjarnarlundi, Saurbæ í Dölum. Þar mun Einar K. Guð- finnsson formaður Sturlufélagsins setja hátíðina og minnast Svavars Gestssonar sem átti frumkvæðið að þessari hátíð og stofnun félagsins. Guðrún Alda Gísladóttir fjallar um Staðarhól í minjum, sögu og sagnaritun og Einar Kárason rithöf- undur flytur erindi. Una Torfadóttir tónlistarkona og Tumi Torfason trompetleikari og tónlistarmaður annast tónlistarflutning á milli dag- skráratriða. Aðgangur er ókeypis og boðið verður upp á kaffiveitingar. Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Staðarhóll Minnismerki um skáld Dalamanna, þá Sturlu Þórðarson, Stefán frá Hvítadal og Stein Steinarr, hafa verið reist á Staðarhóli í Dölum. Efnt til Sturluhátíðar - Fjallað um Staðarhól í Dölum og Sturlu Þórðarson skáld og sagnaritara Ríkissaksóknari er enn með á sínu borði mál Helga Magnúsar Gunnars- sonar vararíkissaksóknara, sem var harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sem hann lét falla á samfélagsmiðlum um samkynhneigða. Þetta staðfestir Sigríður J. Frið- jónsdóttir ríkissaksóknari. Stjórn Samtakanna ’78 ákvað í júlí að kæra Helga fyrir ummælin, sem sneru að málum samkynhneigðra hælisleitenda. Skrifaði Helgi í færslu á facebooksíðu sinni: „Auðvitað ljúga þeir. Flestir koma í von um meiri pen- ing og betra líf. Hver lýgur ekki sér til bjargar? Þar fyrir utan – er einhver skortur á hommum á Íslandi?“ Með ummælunum vísaði Helgi til dóms Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem dómurinn dæmdi að Útlendingastofn- un og kærunefnd útlendingamála hefðu ekki ranglega tekið kynhneigð manns trúanlega þegar stefnandinn sótti um alþjóðlega vernd hér á landi árið 2019 sökum kynhneigðar. Sigríður J. Friðjónsdóttir Helgi Magnús Gunnarsson Skoða enn mál Helga Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum endurunnið heyrúllu- plast í nokkur ár og megnið af því hefur verið flutt út sem hráefni til plastframleiðslu. Þetta verður hins vegar fyrsta verkefnið til að loka hringrásinni hér á landi,“ segir Sig- urður Grétar Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri endurvinnslu- fyrirtækisins Pure North í Hvera- gerði. Pure North hefur í samstarfi við röraframleiðsluna Set á Selfossi hannað girðingarstaura sem unnir eru úr endurunnu plasti. Fyrstu staurarnir eru tilbúnir og fram- leiðsla er að fara í gang. „Þetta er mjög spennandi. Þarna erum við komin með vöru frá bænd- um fyrir bændur. Við nýtum okkur kosti plastsins, langan niðurbrots- tíma þess. Þessir staurar eiga að geta staðið mannsævi,“ segir fram- kvæmdastjórinn. Tvö þúsund tonn af heyrúlluplasti á ári Pure North hefur eins og áður segir endurunnið heyrúlluplast um nokkurt skeið. Ekki veitir af enda falla til um tvö þúsund tonn af hey- rúlluplasti á Íslandi á ári hverju. Við endurvinnsluna er óhreinum plast- úrgangi breytt í plastperlur sem nýttar eru til framleiðslu á nýjum plastvörum hér á landi og erlendis. „Við erum að reyna að fá bændur meira með okkur í lið, að tryggja að plastið sem fellur til hjá þeim skili sér til okkar. Menn hafa séð það í fréttum að allur gangur er á því hvernig staðið er að plastendur- vinnslu úti í heimi svo það er rétt að hvetja til þess að endurvinna það hér heima. Við getum tekið á móti mun meira af plasti, okkur vantar hráefni.“ Umhverfisvænasta plast í heimi Sigurður segir að plastið sem Pure North framleiðir sé það um- hverfisvænasta sem framleitt er í heiminum í dag. „Það hefur farið í gegnum alþjóðlegt mat, svokallað EPD-mat, en þá er tekin öll orkan og annað sem þarf til að framleiða hvert tonn af plasti. Niðurstaðan er að kolefnisspor okkar plasts sé 82% lægra en að meðaltali hjá plasti í Evrópu.“ Þetta hefur vakið athygli og seg- ir Sigurður að þessar tölur séu not- aðar sem viðmið hjá sveitarfélögum og opinberum aðilum. Samstarfs- aðilinn Set er til að mynda farinn að nota plast Pure North í kápur á hitaveiturör. Staurarnir endast betur en timburstaurar Framleiðsla á girðingarstaur- unum hefst brátt og vonast Sig- urður eftir góðum viðtökum. „Fyrstu pantanir eru komnar í hús og við munum framleiða í haust. Svo verður allt sett á fullt fyrir næsta ár.“ Hann segir aðspurður að lítið eitt dýrara verði að kaupa girðing- arstaura úr endurunnu plasti en þá hefðbundnu. Það segi þó ekki alla söguna. „Þegar upp er staðið verða þeir ódýrari en timburstaurarnir enda eru þeir endingarbetri. Þú lendir ekki í að einhver bikkjan nagi þessa staura og girðingin gefi sig.“ Loka hringrás plastsins með girðingarstaurum - Pure North gerir staura úr endurunnu heyrúlluplasti Morgunblaðið/Eggert Nýsköpun Sigurður Grétar Halldórsson, framkvæmdastjóri Pure North í Hveragerði, með einn af fyrstu plastgirðingarstaurum fyrirtækisins. Hráefni Heyrúlluplast er endur- unnið og úr verða plastperlur sem nýtast til plastframleiðslu. Hvar er næsta verkstæði? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.