Morgunblaðið - 12.08.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2022
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, blaðamaður og ljósmyndari, gerðist leiðsögu-
maður þegar henni var sagt upp. Hún lifir mjög heilbrigðu lífi og hefur verið
edrú í 20 ár, enda varð henni fljótt ljóst að hún og áfengi ættu enga samleið.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Skellir geta verið upphaf ævintýra
Á laugardag:
V-læg átt 3-10, skýjað með köflum
og dálitlar skúrir á víð og dreif. Hiti
7 til 14 stig. Á sunnudag:
Hæg N-læg eða breytileg átt og
skúrir, en þurrt og bjart að mestu S-- og V-til. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Hæg breyti-
leg átt, skýjað með köflum eða bjartviðri, en líkur á stöku skúrum. Hiti 9 til 15 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Sumarlandabrot
13.15 Útsvar 2013-2014
14.20 Hundalíf
14.30 Stiklur
15.10 91 á stöðinni
15.30 Tónstofan
15.55 EM í sundi
17.50 Villtir leikfélagar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Maturinn minn
18.12 Ósagða sagan
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.47 KrakkaRÚV – Tónlist
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.50 Ég heiti William
21.15 Shakespeare og Hat-
haway
22.00 Maðurinn sem drap
Don Kíkóta
00.10 Ófærð II
01.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Gordon Ramsay’s Fut-
ure Food Stars
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
16.30 Spin City
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 American Housewife
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelorette
21.40 The 9th Life of Louis
Drax
23.30 Top Secret!
01.00 Crawl
02.25 Case 39
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.15 Dýraspítalinn
09.45 Spegill spegill
10.10 Supernanny US
10.50 Hvar er best að búa?
11.30 10 Years Younger in 10
Days
12.15 30 Rock
12.35 Nágrannar
13.00 Börn þjóða
13.25 Ghetto betur
14.15 All Rise
14.55 Grand Designs
15.40 Jón Arnór
16.40 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Wipeout
19.30 Nowhere Special
21.05 The Ice Road
22.50 The Matrix Reloaded
01.00 Walking Out
02.35 The Mentalist
03.15 30 Rock
03.40 All Rise
17.00 Mannamál (e)
17.30 Suður með sjó (e)
18.00 Draugasögur (e)
18.30 Fréttavaktin
19.00 Lengjudeildin í beinni
19.30 Lengjudeildin í beinni
20.00 Lengjudeildin í beinni
20.30 Lengjudeildin í beinni
21.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu (e)
21.30 Hjónin í hellinum (e)
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
19.00 Uppskrift að góðum
degi á Nl.eystra (e) –
3.þáttur
19.30 Húsin í bænum –
Rangárþingi ytra
20.00 Föstudagsþáttur – 12/
08/2022
20.30 Föstudagsþáttur – 12/
08/2022
21.00 Tónlist á N4 – Fiskidag-
stónleikar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Matarsófíur.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Sumarmál.
21.30 Kvöldsagan: Hrólfs
saga kraka og kappa
hans.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Matarsófíur.
23.40 Þetta helst.
12. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:11 21:56
ÍSAFJÖRÐUR 5:00 22:16
SIGLUFJÖRÐUR 4:43 21:59
DJÚPIVOGUR 4:36 21:29
Veðrið kl. 12 í dag
Vestlæg átt 5-10 og áfram skúrir í flestum landshlutum, en dregur úr vindi í kvöld og létt-
ir til suðaustan- og austanlands. Hiti yfirleitt 8 til 17 stig að deginum, hlýjast austanlands.
Ef þið hafið ekki
horft á sænsku þátta-
raðirnar tvær af Kär-
lek och anarki, eða
Love & Anarchy eins
og þættirnir heita á
Netflix, eigið þið gott
í vændum!
Þátturinn fjallar
um Sofie, sem leikin
er afar skemmtilega
af Idu Engvoll, sem
er ráðgjafi hjá bókaútgáfu og tveggja barna
móðir. Þar vinnur einnig sægur af afar
skemmtilegum karakterum, meðal annars hinn
kornungi Max sem er ritari.
Það skiptir engum togum að þau fara að
draga sig saman og áður en varir eru þau kom-
in í sérkennilegan leik. Leikur sá snýst um að ef
annað segir hinu að gera eitthvað verður það
að hlýða. Hugmyndirnar eru vægast sagt frum-
legar. Til að gefa dæmi átti annað þeirra að
ganga aftur á bak, slefa út úr sér kaffi og fara
úr buxunum. Og það allt á vinnutíma. Án þess
að gefa of mikið upp eru þetta alveg spreng-
hlægilegar senur.
En það er ekki bara grín í þáttunum; þar má
líka finna mikla dramatík. Við fylgjumst með
átökum á vinnustað, skilnaði, erfiðu sambandi
föður og dóttur og dauðsföllum. Allt eins og í
lífinu sjálfu, en hér er húmorinn í aðalhlutverki.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Ást, stjórnleysi
og slatti af húmor
Ástir Sofie og Max eiga í
heitu ástarsambandi.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröstur Gestsson Þröst-
ur spilar betri blönduna af tónlist
síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson
og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Billie Eilish kom öllum á óvart þeg-
ar hún mætti aftur á TikTok eftir
nokkurra mánaða hlé á dögunum
og tók dúett með söngkennara
nokkrum. Hún fór eftir ráðum
söngkennarans, sem leitaðist við
að láta aðdáendur söngkonunnar
syngja lag hennar, Listen Before I
go, í annarri tóntegund en tíðkast í
upprunalega laginu á meðan hann
spilaði á píanó.
Hann átti ekki von á því að Billie
Eilish sjálf myndi fara eftir ráð-
unum og hefur dúettinn svokallaði
vakið gífurlega athygli.
Sjáðu ábreiðu Billie Eilish á eigin
lagi á k100.is.
Billie Eilish kom öllum á
óvart með sláandi dúett
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 súld Lúxemborg 29 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 12 léttskýjað Brussel 32 heiðskírt Madríd 35 léttskýjað
Akureyri 15 skýjað Dublin 24 léttskýjað Barcelona 31 heiðskírt
Egilsstaðir 15 skýjað Glasgow 24 heiðskírt Mallorca 32 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 30 heiðskírt Róm 30 léttskýjað
Nuuk 11 léttskýjað París 32 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 12 léttskýjað Amsterdam 29 heiðskírt Winnipeg 21 skýjað
Ósló 25 heiðskírt Hamborg 29 heiðskírt Montreal 22 skýjað
Kaupmannahöfn 24 léttskýjað Berlín 29 heiðskírt New York 28 heiðskírt
Stokkhólmur 26 heiðskírt Vín 25 heiðskírt Chicago 24 skýjað
Helsinki 22 léttskýjað Moskva 24 heiðskírt Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
Bralette 11.850 kr.
Mjkið úrval af
spangarlausum
toppum í öllum
stærðum
Laugavegi 178, 105 Reykjavík | Sími 551 3366 | misty.is
Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl.10-14