Morgunblaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 31
Afgreiðslutímar á www.kronan.is Krónan svarar ákalli almennings og stjórnvalda um að leggja lið baráttunni gegn verðbólgu og frystir verð á 240 vörunúmerumundirvörumerkjumFirstPriceogKrónunnar. Vörur undir vörumerkjum Krónunnar og First Price spanna fjölbreytt vöruval og eru ódýrustu valkostirnir í sínum vöruflokkum. Er þetta eitt af skrefum Krónunnar til að reyna að sporna við hækkandi vöruverði og draga úr áhrifum verðbólgu í matarinnkaupum viðskiptavina. Krónan hyggst halda verðinu stöðugu fram að áramótum til að byrja með. Komi til lækkunar innkaupsverðs eða gengisstyrkingar á vörum undir þessum vörumerkjum mun Krónan lækka söluverðið sem því nemur. Komi til hækkunar á innkaupsverði eða til gengisveikingar mun sú hækkun ekki skila sér út í verðið til viðskiptavina. Við erum með fleiri aðgerðir í undirbúningi en stígum þetta skref til að sýna strax í verki að við stöndum með almenningi og erum að reyna að sporna við þeim verðhækkunum sem á okkur dynja. Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar Krónan frystir vöruverð á til að berjast gegn verðbólgunni 240 vörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.