Morgunblaðið - 05.09.2022, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 05.09.2022, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ Bráðfyndin og skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með uppistandaranum Jo Koy í aðalhlutverki »Það var líf og fjör baksviðs fyrir Klassíkina okkar sl. föstudag, 2. septem- ber, sem Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV stóðu fyrir í sjöunda sinn í Eldborg. Bein sjónvarpsútsending var frá tónleikunum og að þessu sinni voru teknir fyrir einleikskonsertar frá ólíkum tímum. Hljómsveitarstjóri var Daníel Bjarnason og kynnar Guðni Tómasson og Halla Oddný Magnúsdóttir. RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands buðu upp á Klassíkina okkar í sjöunda sinn á föstudag Morgunblaðið/Árni Sæberg Undirbúningur Íris Sveinsdóttir lagar hárið á Veru Panitch, 2. konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Kynnar Guðni Tómasson og Halla Oddný fara yfir málin með Jóni Skugga hljóðmanni fyrir útsendingu. Upphitun Beatriz Macías þverflautuleikari skömmu fyrir tónleika. Gaman Vel fór á með þeim Guðríði Sigurðardóttur píanóleikara og Georg Magnússyni upptökumanni hjá RÚV yfir kaffibolla baksviðs í Hörpu. Stilling Hávarður Tryggvason stillir kontrabassann af einbeitingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.