Morgunblaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 9
Samtök iðnaðarins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun boða til fundar um stöðuna á húsnæðis- markaðinum. Á fundinum verður kynnt ný talning á íbúðum í byggingu á landinu öllu auk þess sem horft verður til framtíðar nú þegar skrifað hefur verið undir samkomulag ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu 35.000 nýrra íbúða á næstu 10 árum. Íbúðamarkaður á krossgötum Háteigur á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 3. október kl. 14–16 Skráning á si.is Fundarstjóri: Björg Ásta Þórðardóttir sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI Umræður Árni Sigurjónsson formaður SI Friðrik Ágúst Ólafsson viðskiptastjóri hjá SI Elmar Þór Erlendsson teymisstjóri hjá HMS Þóra Margrét Þorgeirsdóttir teymisstjóri hjá HMS Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs Reykjavíkur Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum Nanna Kristín Tryggvadóttir framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Hyrna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.