Morgunblaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2022 Á sunnudag: Suðvestlæg átt, 3-10 m/s og skýjað með köflum, en skúrir vestanlands. Suðlægari með rigningu vestan til um kvöldið. Hiti 6 til 11 stig. Á mánudag: Sunnan og suðaustan 8-13, en hægari vestast. Rigning, en lengst af þurrt norðan- og aust- anlands. Hiti 7 til 13 stig. RÚV 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Veistu hvað ég elska þig mikið? 07.32 Sögur snjómannsins 07.40 Begga og Fress 07.53 Vinabær Danna tígurs 08.05 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga hópferðabíl/ Hvolpar bjarga mið- næturstund á safninu 08.27 Rán – Rún 08.32 Klingjur 08.43 Kata og Mummi 08.54 Blæja 09.01 Zorro 09.22 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.30 Hálft herbergi og eld- hús 11.00 Kappsmál 12.00 Vikan með Gísla Mar- teini 12.55 Sporið 13.25 Landinn 13.55 Tímaflakk 14.45 Leiðin á HM 15.15 FH – Víkingur 18.20 Bækur og staðir 18.25 KrakkaRÚV 18.26 Sögur – stuttmyndir 18.34 Sögur – stuttmyndir 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather 20.15 Karlakórinn Hekla 21.50 Florence Foster Jenkins 23.40 Óbeisluð fegurð Sjónvarp Símans 10.20 Dr. Phil 11.00 Dr. Phil 11.08 Love Island (US) 12.00 The Block 13.30 Nánar auglýst síðar 13.30 Liverpool – Brighton BEINT 16.30 90210 17.15 Top Chef 18.00 American Housewife 18.30 Man with a Plan 19.00 Love Island (US) 20.00 About Adam 21.35 The English Teacher 23.10 Wild Card 00.45 Love Island (US) 01.35 Mission: Impossible II 03.35 Tainted Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Söguhúsið 08.05 Pipp og Pósý 08.10 Ungar 08.15 Vanda og geimveran 08.25 Neinei 08.30 Strumparnir 08.45 Heiða 09.05 Monsurnar 09.15 Latibær 09.25 Ella Bella Bingó 09.35 Tappi mús 09.40 Siggi 09.50 Rikki Súmm 10.05 Angelo ræður 10.15 Mia og ég 10.35 K3 10.50 Denver síðasta risaeðl- an 11.00 Angry Birds Toons 11.05 Hunter Street 11.25 Simpson-fjölskyldan 11.45 Blindur bakstur 12.25 Bold and the Beautiful 14.10 American Dad 14.30 10 Years Younger Changed My Life 15.15 The Masked Dancer 16.20 Húgó 16.40 Stóra sviðið 16.55 Gulli byggir 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.45 Hotel Transylvania 21.15 In the Earth 23.00 The Invisible Man 00.55 Unhinged 18.30 Fjallaskálar Íslands (e) 19.00 Undir yfirborðið (e) 19.30 Heima er bezt (e) 20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár – þáttur 3 af 3 (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþáttur 1/2 – 30/9/2022 20.30 Föstudagsþáttur 2/2 – 30/9/2022 21.00 Að vestan (e) – 8. þáttur 21.30 Kvöldkaffi – Sesselja Ólafsdóttir 22.00 Sveitalífið (e) – Kú- skerpi 22.30 Frá landsbyggðunum (e) – 17. þáttur 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Heyrt og séð. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sjáandinn á Vesturbrú. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Heimskviður. 13.25 Orðin í grasinu. 14.10 Fólk og fræði. 14.40 Lesandi vikunnar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Bowie í Berlín. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Í sjónhending. 21.15 Reykjavík bernsku minnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 1. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:38 18:58 ÍSAFJÖRÐUR 7:44 19:01 SIGLUFJÖRÐUR 7:27 18:44 DJÚPIVOGUR 7:07 18:27 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustlæg átt 8-15 m/s og rigning með köflum, einkum fyrir norðan og austan, en hægari sunnantil. Dregur úr vindi þegar líður á daginn. Hiti yfirleitt 6 til 11 stig. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 100% helgi með Yngva Eysteins Yngvi með bestu tónlist- ina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóðar- innar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 24 K100 Partí Gamlir og góðir danssmellir í bland við það vinsælasta í dag. Skoski tónlistarmaðurinn og Ís- landsvinurinn Lewis Capaldi hefur leitað á ný mið meðfram tónlistinni og hefur nú gefið út sínar eigin frosnu súrdeigspítsur, „Lewis Cap- aldi’s Big Sexy Pizzas“. Söngvarinn segist hafa fengið sérstakan áhuga á pítsugerð í út- göngubanni í heimsfaraldrinum og að súrdeig hafi hjálpað sér í gegn- um þennan erfiða tíma. „Þá fóru tannhjólin að snúast og ég hélt að pítsa væri mín rétta köll- un,“ segir söngvarinn. Nánar á K100.is. Íslandsvinur fylgir nýrri köllun Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 13 léttskýjað Algarve 19 heiðskírt Stykkishólmur 7 rigning Brussel 15 léttskýjað Madríd 19 léttskýjað Akureyri 7 rigning Dublin 16 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 8 alskýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 21 léttskýjað Keflavíkurflugv. 9 skýjað London 13 rigning Róm 23 léttskýjað Nuuk 2 skýjað París 16 skýjað Aþena 26 heiðskírt Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 14 alskýjað Ósló 10 léttskýjað Hamborg 14 léttskýjað Montreal 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Berlín 15 heiðskírt New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 9 léttskýjað Vín 14 skýjað Chicago 16 léttskýjað Helsinki 9 skýjað Moskva 14 alskýjað Orlando 23 heiðskírt DYkŠ…U Til í mörgum stærðum og gerðum Nuddpottar - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177 Fullkomnun í líkamlegri vellíðan nhöfða 11 Þá er október geng- inn í garð og átyllan fyrir því að horfa á (enn fleiri) hryll- ingsmyndir og -þætti í mánuðinum kærkomin fyrir sjúkt fólk á við mig. Íslendingar hafa tekið bandarísku út- færslunni á hrekkja- vöku fagnandi á undanförnum árum og margir sem koma á fót eins konar hryllings- maraþoni í mánuðinum af því tilefni. Ég ætla að gera mitt besta í þeim efnum og hlakka til að sjá dansk/hollensku hryllingsmynd- ina Speak No Evil, sem er væntanleg í Bíó Para- dís, hinar bandarísku Halloween Ends og The Menu, sem koma báðar í kvikmyndahús síðar í mánuðinum, og Smile, sem er byrjuð í sýn- ingum. Þá erum við konan aðeins eftir á þegar kemur að áhorfi á Netflix-þáttaröðina geysivinsælu Stranger Things, þar sem við eigum alla nýjustu seríuna eftir. Við smá athugun sé ég að hver einasti þáttur í henni er á við eina kvikmynd hvað lengd varðar og alls níu þættir í fjórðu seríunni. Það tekur því eflaust drjúga stund að klára hana. Það er eitthvað við það að láta hræða sig og vekja hjá manni viðbjóð sem togar í mig í sífellu og því er október orðinn að uppáhaldsmánuði mínum, enda afsökun fyrir því að horfa á sem mest af efni sem kallar fram slíkar tilfinningar. Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson Átylla fyrir sjúkt fólk eins og mig Ófrýnileg Grunsamlegt bros í myndinni Smile. Ljósmynd/Paramount Pictures Óttakennd ráðgáta frá 2020 með Elisabeth Moss í aðalhlutverki. Þegar ofbeldis- fullur, fyrrverandi eiginmaður Ceciliu fremur sjálfsmorð og erfir hana að umtals- verðum fjármunum, fer hana að gruna að dauði hans hafi verið settur á svið. Eftir að hún lendir ítrekað í lífshættu reynir hún að sanna að hún sé elt af ósýnilegum manni. Stöð 2 kl. 23.00 The Invisible Man

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.