Morgunblaðið - 08.10.2022, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.10.2022, Blaðsíða 16
16 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2022 Hinn dáfallegi og litríki regnbogi hefur löngum vakið spurningar, enda hefur þessi loftkenndi rönd- ótti hálf- eða kvarthringur yfir sér ævintýrablæ. Hver man ekki eftir því að hafa á barnsaldri freistað þess að komast undir regnbogann, því sagt er að þar sé hægt að óska sér. Hinn óhöndlanlegi regnbogi færir sig jafnharðan undan og læt- ur ekki svo glatt góma sig. Sama er að segja um svarið við spurning- unni: Hvað er handan regnbogans? Enginn getur hlaupið eða keyrt nógu hratt til að komast þangað, til að finna svarið. Ástæðan fyrir því að regnbogi birtist okkur er veður- fræðileg: Hann sýnir sig þegar staðbundið skúraveður og sólskin fara saman, og þá oftast þegar við erum sjálf á uppstyttusvæði, eins og segir á Vísindavefnum. Ljósmynd- arar Morgunblaðsins náðu að fanga töfrastundir leiks ljóss og vætu, augnablik þar sem óhöndlanlegir regnbogar birtast á hausthimni. Morgunblaðið/Eggert Tilgangslaust að reyna Sama hversu hratt er ekið eftir þessum vegi á Holtavörðuheiði, þá er lífsins ómögulegt að komst undir glottandi regnbogann og óska sér. Hann færist æ undan. Morgunblaðið/Eggert Ást og friður Er kross sem baðaður er regnboga ekki hamingjutákn? Morgunblaðið/Eggert Tvöfaldur Á Klambratúni elti einn regnbogi annan, líkt og stríðnispúki. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Skraut Mildur regnbogi gerði sér lítið fyrir og skreytti Viðey með gleði litanna, eins og girnilegt kökukrem. Hvað er við enda regnbogans? SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 1428 Sjáðu úrvalið í netverslun Curvy.is eða kíktu í verslun Curvy við Grensásveg Verslunin CURVY | Fellsmúla 26 við Grensásveg, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.