Morgunblaðið - 30.11.2022, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.11.2022, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2022 DÆGRADVÖL 21 Kletthálsi 11 - Sími 511 0000 - bilalind.is Verð 16.200.000 11/2021, Módelár 2022, ekinn 16 þ.km, sjálfskipting, dísel FORD F350 PLATINUMTREMOR án vsk. Gjafaaskja fá Ferðaeyjunni „Gisting og Konfekt“ að verðmæti 33.800 kr. fylgir með. mikið dálæti á því að sitja við góða handavinnu. Ég hef saumað út ófá- ar myndir, dúka og klukkustrengi og hef einnig saumað þjóðbúninga á bæði mig og börnin mín þrjú. Þessa dagana dunda ég mér einnig við það að sauma föt á barnabörnin. Ég hef einnig mikinn áhuga á útivist og því að ferðast innan- lands. Skemmtilegast finnst mér að komast í góða fjallaferð inn á Emstrur með foreldrum mínum og fjölskyldu.“ Fjölskylda Eiginmaður Ástu er Ólafur Elí Magnússon, f. 29.1. 1961, kennari við Hvolsskóla í Rangárþingi eystra. Foreldrar hans eru hjónin Magnús Borgar Eyjólfsson, f. 19.5. 1940, og Ástrún Svala Óskarsdóttir, f. 30.6. 1941, fyrrverandi bændur á Hrútafelli, Austur-Eyjafjöllum. Börn Ástu og Ólafs eru 1) Fanney Björk Ólafsdóttir, f. 25.5. 1991, viðskiptafræðingur. Eiginmaður hennar Hlynur Magnússon, f. 20.9. 1987, vélvirki. Börn þeirra eru Rakel Ösp, f. 2012 og Magnús Elí, f. 2014; 2) Heiðrún Helga Ólafsdóttir, f. 19.12. 1992, kennari. Eiginmaður hennar er Pétur Logi Pétursson, f. 12.1. 1996, tölvunarfræðingur. Sonur þeirra er Pétur Óli, f. 2020; 3) Sigurður Borgar Ólafsson, f. 23.8. 1995, framreiðslumeistari. Hann er í sambúð með Kristínu Rut Arnar- dóttur, f. 24.7. 1996, sjúkraþjálfara- nema. Dóttir þeirra er Ásta Laufey, f. 2020. Systkini Ástu eru Sigurlín Sig- urðardóttir, f. 25.3. 1958, búsett á Hvolsvelli; Baldur Þór Sigurðsson, f. 6.5. 1964, búsettur á Hvolsvelli; Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 18.8. 1967, búsett á Hvolsvelli; Erla Berglind Sigurðardóttir, f. 15.1. 1975, búsett á Laugalandi í Holtum, og Aðalheiður Sigurðardóttir, f. 20.5. 1977, búsett á Hvolsvelli. Foreldrar Ástu eru hjónin Helga Baldursdóttir, f. 3.10. 1935, og Sigurður Sigurþórsson, f. 8.8. 1937, fyrrverandi bændur á Þórunúpi í Hvolhreppi. Þau eru búsett á Hvolsvelli. Ásta Laufey Sigurðardóttir Sæmundur Jónsson bóndi á Þorleifsstöðum Guðbjörg Sigurðardóttir húsfreyja á Þorleifsstöðum Sigurþór Sæmundsson bóndi á Þorleifsstöðum og á Þórunúpi Ásta Laufey Gunnarsdóttir bóndi á Þorleifsstöðum á Rangárvöllum og Þórunúpi Sigurður Sigurþórsson fv. bóndi á Þórunúpi Gunnar Gíslason sjómaður í Reykjavík Ingibjörg Gísladóttir húsfreyja í Reykjavík Guðmundur Bjarnason hafnarverkamaður í Rvík Amalía Hjörtfríður Elísdóttir húsfreyja í Reykjavík Baldur Guðmundsson verkamaður í Reykjavík Sigurlín Jónsdóttir verkakona í Reykjavík Jón Jóhann Kristjánsson bóndi á Vindási Jónína Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Vindási í Eyrarsveit Ætt Ástu Laufeyjar Sigurðardóttur Helga Baldursdóttir fv. bóndi á Þórunúpi í Hvolhreppi Vísnahorn Skrítið hellublað Niðurlagið á pósti Baldurs Haf- stað er svohljóðandi: „Sigurður Sigmundsson bætti þessari sögu við bréf sitt og sýnir hún að Sigurður Vigfússon gat vitað fyrir fram hvaða orð myndu hrjóta af vörum eins af sveitungum sínum við gefnar aðstæður: Einu sinni þegar bygging Markar- fljótsbrúar og varnargarðanna sem henni tengdust stóð yfir (1930-1934) var Sigurður Vigfússon ásamt mörgum sveitungum sínum að vinna í Dímonargarðinum og fann í grjótinu sem var lagt á garðinn litla hellu sem var skringileg í laginu. Sagði hann við þá sem næstir stóðu: „Ég ætla að sýna honum Erlendi helluna.“ (Erlendur var sérstakur karl sem bjó smáu en góðu búi í Hamragörðum.) Sigurður rétti helluna að Erlendi og sagði: Hér er skrítið hellublað, (Erlendur svaraði:) helvíti er að sjá það. (Sigurður vissi hvað Lindi myndi segja og var búinn að botna:) Erlendur vill eiga það en ekki skal hann fá það.“ Þorvaldur Andrésson skrifar á Boðnarmjöð: „Þorvaldur Jón Andrésson heiti ég og er að læra kveðskap af fullum krafti. Faðir minn heitir Andrés Björnsson og er frá Gilsárvelli (Borgarfirði eystra). Það er alltaf verið að segja að við Andrés séum líkir: Enga hef ég öðlast synd, ef til vill ég kem af fjöllum. Talin er ég eftirmynd afAndrési frá Gilsárvöllum. Indriði Aðalsteinsson svarar: Enga hef ég öðlast synd alltaf kem af fjöllum. Talin er ég eftirmynd afAndrési fráVöllum. „Enn og aftur“ segir Davíð Hjálm- ar Haraldsson: Rjúpnaskyttan rápar löngum rammvillt mitt um fjalla geim. Eins og lúið lamb í göngum loks er flutt á vagni heim. Hólmfríður Bjartmarsdóttir spyr: „Já er þetta ekki svona?“: Skyttur iðni og ákefð sýna áttum jafnt og slóðum týna. En fuglinn hlær og fer í skjólin að fagna því að lifa jólin. Pétur Stefánsson yrkir á sunnu- dagsmorgni: Ekki gatmig Bakkus blekkt, bjórsins ei ég sakna. Æ hve það er yndislegt óþunnur að vakna. „OG ER EITTHVAÐ SEM ÞÚ SÉRÐ EFTIR?“ „EKKI TRÚA EINU EINASTA ORÐI SEM HANN SEGIR, MAMMA.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að gera eitthvað sérstakt á hverjum degi. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann KNÚSÁMINNING MIKILVÆGU HLUTIRNIR ÞURFA SINN TÍMA ÞÚ ÁTT AFMÆLI Á MORGUN! HVAÐ VILL EIGINKONA SEM Á ALLT FÁ? ALLT ENDURNÝJAÐ! HRIF S! Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.