Morgunblaðið - 12.12.2022, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.12.2022, Blaðsíða 12
FRÉTTIR Viðskipti | Atvinnulíf12 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 2022 Veitum fría ráðgjöf í slysamálum skadi.is LENTIR ÞÚ Í SLYSI? S. 568 1245 | fyrirspurnir@skadi.is | skadi.is 12. desember 2022 Gjaldmiðill Gengi Dollari 141.59 Sterlingspund 173.94 Kanadadalur 103.96 Dönsk króna 20.1 Norsk króna 14.191 Sænsk króna 13.692 Svissn. franki 151.68 Japanskt jen 1.0433 SDR 188.2 Evra 149.5 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 179.514 STUTT sem eru yngri en 90 daga. Það er vænt- anlega gert til þess að óprúttnir aðilar eigi erfiðara með að misnota áskriftar- kerfið til að villa á sér heimildir, líkt og gerðist þegar þjónustan fór fyrst í loftið snemma í nóvember síðastliðnum. Athygli vekur að þeir sem nota snjall- síma með Apple-stýrikerfi þurfa að greiða 11 dali á mánuði fyrir áskriftina en aðrir greiða 8 dali. Er sennilegt að verðmunurinn skýrist af því að Apple fær 30% þóknun af öllum viðskiptum sem eig sér stað í Apple-hagkerfinu. Skammt er síðan Elon Musk, sem eignaðist Twitter á dögunum, barm- aði sér yfir því að missa stóran hluta af áskriftartekjum félagsins til Apple. ai@mbl.is Samfélagsmiðillinn Twitter tilkynnti um helgina að áskriftarþjónustan Twitter Blue færi aftur í loftið í þessari viku. Verður áskriftin nokkrum dölum dýrari fyrir notendur Apple-snjallsíma en fyrir þá sem nota aðrar tegundir snjallsíma. Þeir notendur Twitter sem kaupa áskrift að Twitter Blue munu m.a. getað hlaðið inn myndskeiðum í 1.080 punkta upplausn og breytt tístum sínum eftir að þau hafa verið birt. Þá verða notendareikningar áskrifenda auðkenndir með litlu merki sem á m.a. að staðfesta að þeir séu ekki að villa á sér heimildir. Ekki verður hægt að kaupa Twitter Blue-áskrift fyrir notendareikninga TwitterBlue verður dýrara áApple símum AFP/Constanza Hevia Hnökrar Ýmis vandræði komu fljótlega í ljós þegar Twitter Blue var fyrst hleypt af stokkunum í nóvember. Nú virðist búið að laga helstu gallana. frá 2011, mælt í fjölda flugvéla, en flugfélagið pantaði það árið 460mjóþotur frá bæði Airbus og Boeing og greiddi 38milljarða dala fyrir. Einn af dýrustu kaupsamn- ingum flugsögunnar var hins vegar þegar Emirates samdi um kaup á 150 Boeing 777X-vélum á 76milljarða dala árið 2013, en vegna tafa á framleiðslu vélanna var pöntunin dregin saman um 24 vélar árið 2019. Töluverðar hræringar hafa verið á flugmarkaði í Suður- og Aust- ur-Asíu að undanförnu en nýverið var gengið frá samrunaAir India og indverska flugfélagsins Vistara. Vistara var stofnað árið 2013 og var í sameiginlegri eigu Singapore Airlines og Tata Sons. Tata Sons tóku við rekstri Air India í byrjun þessa árs eftir að indversk stjórn- völd einkavæddu flugfélagið. Með samrunanum við Vistara varð til flugfélagmeð 218 véla flota og er Air India í dag stærsta alþjóðaflugfélag Indlands en það næststærsta í innanlandsflugi á eftir IndiGo. ai@mbl.is Indverska flugfélagið Air India hyggst tryggja sér allt að 500 þotur frá bæði Airbus og Boeing og yrði samningurinnmögu- lega sá stærsti sem sést hefur í flugbransanum. Fjárfestingin verður kærkomin lyftistöng fyrir flugvélaframleiðendur. Reuters hefur eftir heimildar- mönnum sínum að flugfélagið, sem er kjarnaflugfélag á Indlands- markaði, hafi í huga að eignast allt að 400mjóþotur og a.m.k. 100 breiðþotur og eru samningavið- ræður á lokastigi. Reiknamámeð að kaupverð flugvélanna sé um og yfir 100milljörðumdala og að takamuni áratug að afhenda allar vélarnar. Verði af kaupunum slærAir Indiamet AmericanAirlines l Samningurinn einn sá stærstil Sviptingar á indverskum flugmarkaði Air India bætir 500 vélum við flotann AFP/Arun Sankar MetnaðurVon er á vaxandi samkeppni á flugmarkaði á Indlandi semætti að koma sér vel fyrir neytendur. Flugumferðarstjórar að störfum í Chennai. hún enn vinsælda sem flutningavél. Þeim flugfélögum fækkar hratt sem nota 747 til að flytja farþega en með- al þeirra sem enn eiga 747-vélar í flotum sínum eru Air China, Korean Air og Lufthansa. ai@mbl.is Flugvélaframleiðandinn Boeing lauk í síðustu viku við smíði síð- ustu 747-breiðþotunnar og þykir það marka kaflaskil i flugsögunni. Framleiðsla Boeing 747 hófst árið 1967 og voru samtals smíðuð 1.574 eintök af þessari fyrstu „júmbó- þotu“ heims. Bauð 747 flugfélögum m.a. upp á mikla drægni svo að auð- veldara varð að tengja saman fjar- læga áfangastaði með beinu flugi. Stærð þotunnar og sætafjöldi gerði flugfélögum einnig fært að hagræða á fjölförnum leiðum, enda hægt að flytja allt að 524 farþega í einni ferð. Síðasta 747-vélin, sem dregin var út úr risavaxinni verksmiðju Boeing í borginni Everett í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna, verður notuð sem fragtflugvél hjá Atlas Air, en þrátt fyrir að vélin sjá- ist æ sjaldnar í farþegaflugi nýtur lSíðasta vélin verður notuð í fragtflutninga Boeinghættir framleiðslu 747 AFP/Britta Pedersen SígildVél Lufthansa hefur sig til flugs frá Tegel-velli í Berlín. Fá flugfélög nota 747 í farþegaflutninga í dag. Skoda íhugar að kveðja Kína l Bílaframleiðandinn Skoda Auto, dótturfélag Volkswagen Group, íhugar nú að draga sig út af kínverskum bílamarkaði. Þýska bílafréttaritið Automobilwoche hefur þetta eftir Klaus Zellmer, forstjóra Skoda, sem segir samkeppnina mjög harða. Skoda var með 0,6% markaðshlut- deild í Kína árið 2021 og hefur hallað undan fæti hjá félaginu þar í landi. Volkswagen Group opnaði sína fyrstu Skoda-verksmiðju í Kína árið 2013 með allt að 300.000 bíla framleiðslugetu á ári, en Skoda samnýtir í dag verksmið- ur í Kína sem einnig smíða aðrar bíla- tegundir úr Volkswagen-fjölskyldunni. Segir Automobilwoche að til greina komi að hætta framleiðslu Skoda-bif- reiða í Kína en setja í staðinn aukinn kraft í markaðssetningu VW-bifreiða á Kínamarkaði. Skoda-bílar yrðu mögu- lega áfram til sölu í Kína, en framleiddir annars staðar. Gæti Skoda þá einbeitt sér betur að Indlandsmarkaði og eins Víetnam en félagið greindi frá því í október að til stæði að hefja framleiðslu og sölu á Skoda þarlendis. ai@mbl.is Slagur Hugað að Skoda-bifreið á bílasýningunni í Sjanghaí í fyrra. AFP/Noel Celis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.