Morgunblaðið - 30.12.2022, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.12.2022, Blaðsíða 31
Slakandi lyktarsprey, hálsólar og lyktardreifarar í innstungur frá Canosept og Felisept Inniheldur efni sem eru náttúrulegaslakandi fyrir hunda og ketti Sanal Relax - töflur meðnáttúrulegum jurtum semeru þekktar fyrir slakandiáhrif á hunda, ketti og nagdýrán þess að vera sljóvgandi Gott er að hafa gæludýrið í herbergi þar sem lítið heyrist inn, jafnvel án glugga Hafðu dregið fyrir glugga Hafðu útvarp eða sjónvarp í gangi Vertu með dýrinu ef hægt er Bjóddu uppáhalds nagdótið Gefðu Kong með góðri fyllingu (fryst fylling endist extra lengi) Meatlove blautfóður er frábær fylling í Kong Gefðu gott bein (ekki eldað) Farðu með hundinn út í taum (veist aldrei hvenær einhver fer að skjóta upp í nágrenninu) Farðu tímanlega út með hundinn fyrir áramótin (frábær tími er meðan á skaupinu stendur) Haltu kettinum inni dagana í kringum áramót ef hægt er Gætið þess að dýrið sé í öruggu rými þar sem ekki er hætt við að það sleppi út þegar umgangurinn er hvað mestur Gæludýr eiga ekki heima á brennum - slys geta alltaf gerst Smáratorg · Bíldshöfði · Grandi · Hafnarfjörður · Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.