Skátakveðjan - 01.12.1940, Page 9

Skátakveðjan - 01.12.1940, Page 9
SKÁTAKVEÐJAN / sá, er þessar línur ritar, dvaldi i! Róm. Loks þegar Pétur var kominn út fyrir borgarmúrana, hægði hann ferðina. Það var hætt að rigna, ó- veðursskýin flykktust á austurloftið, og dauft stjörnuskin varpaði glætu á minnisvarðana heggja megin Appiavegarins. Hann liafði gengið um tólf mínútna gang frá horginni, þcg- ar hann varð var við undarlega birtu, sem færðist eftir veginum og nálg- aðist hann hægt. Þetta líktist hvorki ljósi af kyndli né ljóskeri. Það bar sérstaka Ijirtu, sem helzt mætti líkja við hið daufa stjörnublik vetrarhrautarinnar og myndaði hálfhring, eins og' geisla- haug um höfuð heilagra manna. Pétur nam undrandi staðar. Eftir því sem geislabaugurinn nálgaðist, varð hann óskýrari, en nú sást greinilega móta fyrir mannlegri veru, sem var á leið til horgarinnar. Veran var klædd kyrtli og gekk á þeirri hrún vegarins, sem fjær var Pétri. Virtist sem hún myndi fara frarn hjá honum án þess að verða lians vör. En þegar hinn ókunni hafði geng- ið nokkur skref, sneri hann sér við. Pétur, sem ekki gat haft augun af sýninni, þekkti þessa hreyfingu. Svona hafði Jesús litið við og liorft á hann nóttina í garði æðsta prests- ins, þegar hann liafði afneitað í þriðja sinn drottni sínum og meist- ara. Postulinn þaut í áttina til hans. Augu hans höfðu opnast, og liann sá frammi fyrir sér meistara sinn og frelsara, eins og hann hafði séð hann, er þeir gengu saman um Gvðingaland og Galileu. Hann þekkti aftur hið sorghitna og mildilega ásakandi augnaráð, — sömu augun horfðu á hann með guðdómlegri góðvild, eins og' eftir þriðju afneitun hans. Tilfinn- ingar, sem engin orð fá’Iýst, hærðust í sál hans. Hann greip í kyrtil Jesús og hrópaði: „Herra, hvert ætlarðu?“ (Domine, quo vadis?) Jesús svaraði: „Ég er á leið til Rómaborgar,, til þess að láta krossfesta. mig aftur.“ Þá féll Pétur honum fóta. „Herra“, sagði hann, „fyrirgefðu mér. Þú þekkir veikleika minn. í nótt hefi ég enn einu sinni afneitað þér. Legðu nú hönd þína á höfuð mér og leyf mér að grála við fætur þína. Þá munu ógnir dauðans, sem, náðu tökum á mér, liverfa, og ég skal reynast verður þeirrar kórónu, sem þú af náð þinni villt gefa mér.“ Og Pétur fékk að gráta hurt hryggð sina hjá bezta vini sínum og fann hvernig dýrlegur kraftur sálufriðar og hlessunar streymdi frá hendi hans, er hún livíldi á liöfði honum. Þegar postulinn reis á fætur, ró- legur og endurnærður, var .Tesús ekki sýnilegur lengur. Það hafði lrvesst aftur og stormurinn þyrlaði svörtum skýjabólstrum inn yfir Tiberdalinn. Það var aftur helli- rigning. En postulinn fann að Drott- inn var hjá honum, þótt hann sæi hann ekki lengur, og öryggistilfinn- ingin, sem fylg'di návist Iians, yfirgaf hann ekki framar. Pétur hélt nú aftur lil horgarinn-

x

Skátakveðjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátakveðjan
https://timarit.is/publication/1760

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.