Ótrúlegt en satt - 19.06.1940, Side 8
Hesti Soprano-söngvari heimsins var karlmaður.
Carlo Broschi Farinelli (1705—1782) var frægasti soprano-
songvari veraldarinnar. Hann var fæddur í Neapel á Italíu. Þegar
hann var unglingur, söng hann iðulega í kirkjukórum. Hann vakti
óskaplega hrifningu í London 1734. Frægð hans barst til spænsku
hirðarinnar, en Philip V var þá illa haldinn af þunglyndi. Það var
sent eftir Farinelli, og í tíu ár söng hann fjögur sömu lög fyrir
konunginn, kvöld eftir kvöld. Það er fuilyrt, að rödd Farinellis hafi
komist 7 eða 8 nótum hærra en venjuleg söngrödd, og að tónarnir
hafi verið jafnir, hljómfagrir og skærir.
Hann gat haldið sama tóninum í sex mínútur.
ÞVERSTÆÐA.
Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur.
Þú skalt ekki stela.
Raaaaaal er nafn á ál í Danmörku.
72
óTRCLEGT — EN SATT