Ótrúlegt en satt - 19.06.1940, Side 10
Skip hinna dauðu.
22. september 1860 var hvalveiðaskipið Hope á veiðum í Suður-
íshafinu. Framundan skipinu gnæfðu fjallháir ísjakar, er mynduðu
þét-tan ísveg'g. Alt, í einu g'liðnaði þessi ísveggur sundur, og kom þá
í ljós hið undarlegasta skip, sem nokkru sinni hefur sést á floti.
Það var alt gaddfreðið, reiðinn slitinn og öll seglin í tætlum.
Þetta var skonnortan Jenny, sem ekkert hafði spurst til í fjölda
mörg ár. Skipstjórinn á Hope, er hét Brigthon, fór um borð í þetta
ur.darlega skip — og þar fann hann alla skipverjana á Jenny hel-
frosna í þeim stellingum, sem þeir höfðu verið, er þeir gáfu upp
andann. 1 okipsbókini mátti sjá, að skipið hafði orðið fast í ísnum
17. janúar 1823. Skipið hafði því verið fast í ísnum í 37 ár. Það
siðasta, sem skipstjórinn á Jenny hafði fært inn í dagbókina var
á þessa leið:
»4. mai 1828 .... höfum soltið í sjötíu og einn dag. Ég er sá
eini, eem enn er á lífi«.
Á seglskipinu fundust, sjö lík; eitt þeirra var konulík. Annaö
fanst þar ekki,
74
OTRúLEGT — EN SATT