Ótrúlegt en satt - 19.06.1940, Qupperneq 15

Ótrúlegt en satt - 19.06.1940, Qupperneq 15
ú. Prjú börn fæddust í þremur ríkjum, en í sama húsinu. Pau tilheyrðu! Stall fjölskyldunni í Fort Bridger, Wyoming. hún farin að lýjast. Kl. 6 voru báðir aðiljar jafnir, en kl. 7 var útséð um, að unt væri að sigrast á önnu með þessu móti. Einn lcgregluþjónanna, Arthur Ryan, var það skynsamur að sjá, að þótt sameiginleg þyngd þeirra væri 860 kg., þá væri það ekki þyngdin og kraftarnir einir, sem mundu ráða úrslitum. »Bíð- ið hér á meðan ég hugsa málið«. Hann skundaði út. Að vörmu spori kom hann aftur. Hann mölvaði gat á rúðuna í forstofuhurðinni og lét eitthvað kvikt falla inn fyrir dyrnar. Anna rak upp skerandi óp og hörfaði frá dyrunum. Nú var björninn unninn. Þegar þeir komu inn, st'óð Anna dauðskelkuð upp á slaghörpunni og hélt upp urn sig pilsunum. Kæran var lesin yfir henni, og hún sá sér ekki annað fært, en að láta hljóðfærið af hendi. Ryan beygði sig niður og tók upp sigurvegarann í þessum langvinna bardaga. Það var til- búin mús, sem hann hafði keypt fyrir tíu cent í næstu búð! Atburður þessi gerðist í Chicago. ÖTRCLEGT — EN SATT 81

x

Ótrúlegt en satt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.