Borgfirðingabók - 01.12.2014, Blaðsíða 92
92
B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2014
EINKASÝNINGAR
1981 Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1983 Norðurlandahúsið, Færeyjum
1983 Listmunahúsið, Reykjavík
1984 Galleri Kongelf, Kungelv, Svíþjóð
1985 Gallerí Borg, Reykjavík
1985 Hafnarborg, Hafnarfirði
1986 Gallerí Hallgerður, Reykjavík
1988 Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1989 SCAG gallerí, Kaupmannahöfn
1990 Safnahús Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum
1990 Egilsbúð, Neskaupstað
1990 Grunnskólinn Ólafsvík
1990 Listasalurinn Nýhöfn, Reykjavík
1993 Gallerí Allrahanda, Akureyri
1993 Gallerí Úmbra, Reykjavík
1997 Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Kópavogi
2000 Gorgeir, sýningarrými Korpúlfsstöðum, Reykjavík
2000 Listasafn ASÍ, Reykjavík
2000 Gorgeir, sýningarrými Korpúlfsstöðum, Reykjavík
2002 Þráður, sýningarrými Saumastofunnar, Reykjavík
2004 Listasafn Reykjanesbæjar, Reykjanesbæ
2004 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Reykjanesbæ
2005 Hún og Hún, Skólavörðustíg, Reykjavík
2007 START ART listamannahús, Reykjavík
HELSTU HÓP- OG
SAMSÝNINGAR
1981 Rhösska Museet, Gautaborg, Svíþjóð
1982 Rhösska Museet, Gautaborg, Svíþjóð
1982 Nordic Heritage Museum, Seattle, USA
1983 Rhösska Museet, Gautaborg, Svíþjóð
1983 Kalmar Konstmuseum, Kalmar, Svíþjóð
1984 Kunstföreningen, Gammel Strand, Kaup-
mannahöfn, Danmörku
1987 Sumarsýning Listasafns ASÍ, Reykjavík
1989 Rostock Biennale, Rostock, Þýskalandi
1989 Íslensk list 1909-1989, Bretlandi
1995„Konan- aflvaki sköpunar“, Kunstnernes Hus,
Árósum, Danmörku
1995 „Þetta get ég nú gert“, Norræna húsið, Reykjavík
1997 Gallerí Konstepidemin, Gautaborg, Svíþjóð
1998 Galleri Katedralen, Skagen, Danmörku
1998 Montmartre en Europe, París, Frakklandi
2001 Norska húsið, Stykkishólmi
2002 „Samspil“, Ketilhúsi, Listasumar Akureyri
(fimm manna hópur)
2002 „Samspil“, Hafnarborg menningar- og
listastofnun Hafnarfjarðar (fimm manna hópur)
2003 The Museum of Modern Art, Saitama, Japan
2003 „Ferðafuða“, Kjarvalsstöðum, Reykjavík
Fædd í Keflavík 31. maí 1945
Nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1969-
1973 og við Konstindustriskolan Göteborgs Universitet
1976-1978
FERILSKRÁ ÁSU ÓLAFSDÓTTUR