Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2014, Blaðsíða 182

Borgfirðingabók - 01.12.2014, Blaðsíða 182
182 B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2014 Annar góður granni á líku reki var Jón Helgason á Rauðsgili, síðar próf essor í Kaupmannahöfn. Héldust kynni þeirra alla ævi og kom Jón stund um í heimsóknir að Úlfsstöðum er hann vitjaði æskustöðvanna að Rauðs gili og kannaði gömul spor í Fellaflóanum. Jón var í besta lagi hag orður eins og alþjóð er kunnugt og er Þorsteinn sýndi honum kvæði sín leist Jóni vel á skáldskapinn en taldi þó að betur mætti haga orðalagi og hrynj andi kvæðanna á stöku stað. Tók Þorsteinn þær ráðleggingar til greina. Öðru máli gegndi hins vegar þegar Jón réði honum frá því að gefa gaum að kenningum Helga Pjeturss, því þar treysti Þorsteinn eigin viti betur. Ýmsu ágætu fólki kynntist Þorsteinn í Hvítárbakkaskóla, m.a. Kristjáni Jónssyni á Snorrastöðum í Hnappadalssýslu. Skrifuðust þeir lengi á og er eitt af prentuðum ljóðabréfum Þorsteins stílað á Kristján. Þá er að geta Þorsteins Jósepssonar rithöfundar og ljósmyndara, sem fæddist upp á Signýjarstöðum í Hálsasveit. Varð þeim nöfnunum vel til vina og á árunum eftir 1930 lögðust þeir stundum út í Oddunum í Húsafellsskógi, þar sem tært bergvatn féll fram í fögrum birkiskógi. Þeir lögðu þar stund á skáldskap, hlustuðu á fagra tónlist úr plötuspilara og veltu vöngum yfir hinstu rökum lífs og tilveru. Þorsteinn Jósepsson kynnti nafna sínum þá þýðingar sínar á Also sprach Zarathustra eftir Nietzsche og þótti honum þar margt eins og frá eigin brjósti talað. Hafa ýmsir haft á því orð að sum kjarnyrði Þorsteins Jónssonar, sem prentuð eru í bókinni Til þín, sýni skyldleik hugsunar hans við sumt hið besta í heimspeki Nietzsches. Samskipti Þorsteins og fjölskyldu hans við Húsfellinga voru jafnan með miklum ágætum og hafa þau haldist eftir daga Þorsteins. Kom þar til sameiginlegur áhugi á kenningum Helga Pjeturss, sem Þorsteinn eldri Þorsteinsson (1889-1962) hafði hrifist af. Synir hans, þeir Magnús, Kristleifur og Þorsteinn, voru ávallt vinveittir Þorsteini á Úlfsstöðum og tóku þátt í ýmsum tilraunum hans til að vekja athygli á kenningum Nýals. Þá tókust einnig ágæt kynni við systkinin frá Munaðarnesi, þau Mál- fríði, Magnús og Sigríði og seinna stofnaðist til mægða við Málfríði. Segir Þorsteinn í endurminningum sínum frá því að hann hitti eitt sinn Þorstein Björnsson úr Bæ, sem bað hann fara með sig til fundar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.