Borgfirðingabók - 01.12.2014, Síða 237
237
B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2014
HVAMMSFÓLK SUMARIÐ 1893
Gísli Einarsson, prestur, f. 20. jan. 1858.
Vigdís Pálsdóttir, f. 13. júlí, 1851. (kona nr.1)
Ragnheiður, f. 6. apríl, 1884.
Sverrir, f. 4. ágúst, 1885.
Eufemía, f. 13. apríl, 1887
Kristín, f. 16. ág. 1888.
Sigurlaug, f. 6. jan. 1891.
Vigdís, f. 31. júlí, 1891. (Nr. 3-8 börn nr. 1-2).
Ragnheiður Jónsdóttir, f. 3 okt. 1824.
Kristín Jónsdóttir. f. 11. apr.1850.
Árni Þorvaldsson, f. 30. ág. 1874.
Jón Þorvaldsson, f. 26. ág. 1876.
Valborg E. Þorvaldsdóttir, f. 31. martz, 1879.
Eufemía Halldórsdóttir, 4. sept. 1869.
Helga Guðmundsdóttir.
Guðbjörg Eyjólfsdóttir, f. 14. martz. 1866
Ingibjörg Einarsdóttir, f. 8. júní, 1878.
Hallmundur Halldórsson.
Helga Erlingsdóttir.
Magnús Erlingsson, f. 12. júlí, 1857.
Helga Bjarnadóttir.
Ásbjörn Guðmundsson, kaupamaður.
Torfi Timoteusson, kaupamaður, f. 21. maí, 1828.
Tryggvi Guðmundsson, kaupamaður.
Jón Jóhannesson, smali.
HESTAR
1. Skolur. – 1. Moldi. – 3. Rauður. – 4. Grána. – 5. Skotta. – 6. Litli-
Jarpur. – 7 Brúnn (3. vetra)
8. Mósi. – (3 vetur á fjalli). – 9. Skotti (veturgamall, undan Bleik). – 10.
Molda. – 11. Kolur. – 12. Stjarni. – 13. Gráblesa (3 vetur). 14. Skvetta
(2vetur, skjótt). Bleik (folald). – 16. Grána (Hallmundar).