Borgfirðingabók - 01.12.2014, Page 241
241
B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2014
Myndina tók Eyjólfur Jóhannsson frá Sveinatungu 13. júlí 1931 á áttræðisafmæli
Vigdísar Páls dóttur, konu sr. Gísla Einarssonar í Stafholti, af þeim hjónum og öllum
barnabörnum þeirra er þá voru fædd.
Á myndinni eru:
Efsta röð: Svavar Hermannsson, Gísli Hermannsson, Andrés Sverrisson, Unnur Her
mannsdóttir, Guðmundur Sverrisson.
Miðröð: Ragnar Hermannsson, Guðrún Björnsdóttir, Vigdís Pálsdóttir heldur á Nönnu
Björnsdóttur, Ólafur Sverrisson, Gísli Einarsson situr með Snorra Þorsteinsson, Vigdís
Sverrisdóttur, Vigdís Hermannsdóttir.
Neðsta röð: Valborg Hermannsdóttir, Ástríður Elín Björnsdóttir, Ragnheiður Her
manns dóttir, Einar Sverrisson, Ásgeir Sverrisson, Vigdís Björnsdóttir, Guðrún Her
mannsdóttir.
Eftir þetta bættust í hóp barnabarnanna: Kristín Björnsdóttir f. 1934, Gísli Björnsson
f. 1935, Gísli Þorsteinsson f. 1935 og Kristfríður Björnsdóttir f. 1940.
Því skal bætt hér við að uppeldissonur þeirra hjóna og bróðursonur Vigdísar var Jón
Sigurðsson afgreiðslumaður í Borgarnesi. Hann og kona hans, Sigríður Sigurðardóttir,
áttu fjögur börn; Þorvald f. 1936, Elsu Sigfríði f. 1939, Vigni Gísla f. 1943 og Gunnar
f. 1945. Þau voru jafnan talin með barnabörnum þeirra hjóna.