Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.07.2022, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 13.07.2022, Blaðsíða 9
T A R A M A R VILT ÞÚ GERAST HLUTHAFI Í TARAMAR? og taka þátt í að koma íslensku hugviti og snjöllum, hreinum húðvörum á alþjóðamarkað? Megin markmið TARAMAR er að bjóða upp á náttúrulegar og með öllu skaðlausar lausnir í húðvörum. Þannig uppfyllir Taramar sífellt vaxandi kröfu neitenda um hreinar og mjög virkar vörur, vörur sem hafa sjáanleg áhrif á húðina. Taramar vörurnar leysa af hólmi vörur sem innihalda óæskileg efni fyrir menn og umhverfi. Margar húð- og snyrtivörur innihalda efni sem geta haft ruglandi áhrif á innkirtla og hormónakerfi líkamans, safnast fyrir í vefjum og valdið eitrandi áhrifum á líffæri eða jafnvel stuðlað að myndun krabbameins. Taramar er að ljúka undirbúningi fyrir markaðssetningu framleiðsluvara sinna á tveimur stórum markaðssvæðum. Til að standa straum af slíkum markaðsherferðum og framkvæma þær með miklum glæsibrag þá stendur TARAMAR fyrir hópfjármögnun með sölu á hlutum í B-flokki. Í dag hafa fleiri en 300 manns eignast hluti í TARAMAR. Þessir eigendur njóta vildarkjara í vefverslun Taramar og margir hafa tekið virkan þátt í þróun og prófunum á TARAMAR vörunum. Lámarksupphæð fyrir kaup á hlutum er 100 þús. krónur. Sjá nánari upplýsingar á www.taramar.is/hluthafar Fyrir þá sem vilja gerast hluthafar strax, vinsamlegast sendið okkur nafn, kennitölu, heimilisfang, símanúmer og netfang á info@taramar.is HÖFUÐSTÖÐVAR TARAMAR ERU Í SANDGERÐI

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.