Rökkur - 01.09.1922, Síða 46

Rökkur - 01.09.1922, Síða 46
156 “Svo eru forlög mín.” Öldungurinn ypti öxlum. “En mér virðist þú of gamall til þessa starfs.” '“Herra!” sagði öldungunnn skyndilega. Rödd hans titraði og honum var mikið niðri fyrir. “Eg er mjög að þreyttur. Eg hefi reynt margt um dagana. Og þetta er einmitt það, sem eg hefi þráð mest. Eg er gamall orðinn. Eg þarfnast hvíldar. Eg vildi geta sagt við sjálfan mig: Hér skaltu dvelja fram á aldurtilastund. Loks hefirðu náð í höfn. — Herra! Það er undir yður komið. Svona tækifæri býðst mér aldrei aftur. Hvílík hepni, að eg var staddur í Pan- ama. Eg bið yður sem Guð mér til hjálpar. Eg er sem fleyið, er djúpið mun geyma, komist það ekki í höfn. Þér getið gert gamlan mann hamingjusaman. Eg sver eg er ráðvandur. Eg er þreyttur á öllu flakki.” Það skein slík einlægni úr bláu augunum öldungs- ins, að Falconbridge ræðismanni hitnaði um hjarta- ræturnar. “Gott og vel. Eg tek umsökn þína gilda. Þú ert vitavörður frá þessari stund.” “Eg þakka yður.” “Geturðu farið út í dag?” i(T/ »* Ja- “Far vel, þá. Að eins eitt: Rekirðu ekki starf þitt svo vel fari á, verður annar tekinn í þinn stað.” “Eg skil það.” Sama kvöldið, þegar sólin var hnigin til viðar, á þessum slóðum, þar sem rökkur þekkist ekki, hóf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.