Rökkur - 01.09.1924, Side 14
10
,,Ef til vill ekki“.
Illmennið læddist nær, eins og köttur
á veiðum.
„Hinkraðu við“, sagði Neira. „Nógur
«r tíminn. Vindillinn er aðeins iiálf-
reyktur“.
Illmennið nam staðar, í aðdáun eða
ótta. Annað'hvort var það. Sólin var nú
nær alveg hnigin, aðeins ein rönd var
sjáanleg, eins og blóðblettur á bláum
feldi.
Allegria, en svo bjet illmennið, þukl-
aði um mittisól sína.
„pú“, sagði Neira við son sinn, ,statt
þú hjá, en gráttu ekki“.
Hann lagði aðra böndina á hníf sinn,
en með binni varpaði bann kastilinu-
feldinum yfir vinstri öxl.
„Allegria, kallaðu á vini þína. Jeg vil
ekki óbreinka bníf minn á þjer einum.
pað er sunnudagur í dag“. ,
Fimm menn spruttu fram úr þykninu,
og böfðu allir bnífa í böndum.
„Neira, tími þinn er kominn.“
„Og ykkar, hundar“.
peir rjeðu á hann allir í einu. Rökkur