Rökkur - 01.09.1924, Page 40
36
mynd yðar,“ sagSi jeg, „þá miimist jeg
lijartarins, sem varð á vegi mínum í dag.
Hann var grásvartur á lit og ...
Hamli maðurinn hætti að vinna og
horfði á mig.
„pað eru ekki margir hirtir eftir, eíð-
an 'bændur fóru að veiða. Hann hefir ver-
ið að ösla um mýrarnar og verið svartur
af aur.“
„Nei, nei,“ sagði jeg. „Hann var grá-
svartur á lit. Um það er jeg alveg viss.“
„pá var ekki um hjört að ræða, heldur
eitthvað annað,“ svaraði öldungurinn.
„Yið hvað eigið þjer?“, spurði jeg
undrandi.
„Já eitthvað annað,“ endurtók hann.
„Þjer voruð heppinn að sjá ljósið í
glugganum. Atvik nokkurt gerðist eitt
sinn í Seiðkonumýri, sem hafði þær af-
leiðingar, að síðan er hjer reimt.“
Hundurinn reis upp á framlappimar
og rak upp ámátlegt vein. Svo stundi
hann og lagðist niður aftur.
„Já, gamli Balthazar. pjer er sú sagan
kunn,“ sagði gamli maðurinn brosandi.
„pjer hafið valið hundi yðar einkenni-