Rökkur - 01.09.1924, Page 47
43
inn, nema þjer og jeg, hefir nokkrui
sinni sjeð hann. pess vegna þori jeg að>
skýra yður frá, hvað eitt sinn gerðist.
á Seiðkonumýri“.
Hann lagði hjartarmyndina, er hann
hafði í smíðum, á hyllu eina, og settisfr
svo og sat auðum höndum. Hann leit.
á ská til hundsins, sem nú lá á ábreiðu
sinni, neri saman gigtriðnum höndunum:
og hóf frásögn sína:
„Birkenzweyerkastalinn eyddist í eldi:
fyrir tveimur áratugum. Eldingu sló nið-
ur í hann. petta var á miðjum vetri. Og
kona gamla gæslumannsins gat ekkert að
gert.Hún varð að standa hjá og horfa á.
„En þegar jeg var ungur og gerð-
ist aðstoðarskógarvörður, þá var Birk-
enzw’eyer höll falleg og tilkomumikil.
Og það gladdi hugann að líta þangað,
þótt hún væri á jaðrinum á Seiðkonu-
mýri. Mikil lönd fylgdu, alla leið langt
npp í dal. Eigandinn var Kröttlin greifi,
maður hátt á sextugs aldri. Hann var
sagður kvæntur ungri konu og fagurri,
og þau áttu heima í fjarlægu landi og
höfðu samneyti við helstu menn þeirrar-