Rökkur - 01.09.1924, Page 66
62
„Leyfi hennar,“ endnrtók jeg. Svo
þessn var þá þannig varið.
„pjer megið fara nú, Martin.“
„Já, en þjófurinn fer með mjer?“
„Er jeg 'eigandi skóganna eða þjer ?“
„Jæja,“ sagði jeg. „En þjer fáið eng-
an til þess að verja skóga yðar, ef hverj-
nm þjóf á að líðast að veiða í landi yðar.
Jer fer því úr vist yðar að þremur
mánuðum liðnurn."
„Gott og vel,“ sagði hún og kinkaði
kolli háðslega. Hefndarglott skein í aug-
um hennar. Jeg vildi hafa látið tug ára
af lífi mínu, hefði jeg skotið hann til
hana á þeirri stund. Hann hefði átt að
deyja sem bleyða við fætur henni. Hún
var hans eign og hún fyrirvarð sig ekki
fyrir, að kannast við það með fram-
komu sinni við mig, sem hún kaus sjer
að ástvin skömmum tíma áður. Jeg
kallaði hana því eina nafni, er hæfði
henni og hjelt svo leiðar minnar.
„Jeg ákvað með sjálfum mjer, að
vinna verk mitt vel og dyggilega, nns
þessir þrír mánuðir væru liðnir. Pyrst
ákvað jeg, að athuga hvað Múekenzahler