Rökkur - 01.09.1924, Page 81
77
saman í eitt, því eigi verður þaðan sjeð,.
6T hún hallar niður til hafsins.
Á kvöldin, í austri og vestri, blika
Ijós á strjálningi, uppi í fjöllunum, úr-
gluggum kofanna. í suðri gnæfa háar-
og hrikalegar hæðir. Og hann lítur einn-
ig gamlan, fomlegan kastala með háum
tumum. par bjuggu þeir, er dróu vaska
kotungssyni út í þrælkun á láglöndun-
um, sugu úr þeim merg og blóð.
'Stjörnurnar, sem horfðu á þessar ólíku
landlagsmyndir, vetramótt eina, litu lít-
inn flokk vopnaðra manna. peir klifu
upp á hæðirnar í vesturátt. peir voru tíu
alls og báru skotfæri og riffla. peir
gengu tveir og tveir saman, þögulir og-
fölir, eins og þeir hugsuðu alvarlega um
það, sem knúði þá áfram að einhverju
settu marki.
Uppi á hæðunum stóð húsið hans
Mareus Daly. pað var langt til næstu
bæja og umhverfið einmanalegt. Úr eld-
húsglugganum barst engin skíma.
En væri gengið inn um lágar dymar-
sást hálfbrunnin glóð í hlóðum. Manna-
mál heyrðist þar ekki eða hlátrar bama..