Rökkur - 01.09.1924, Page 82
78
pögnin ríkti í kofanum. Marcus sat á
hlóðarsteininum, en hún Brigid, konan
hans, sýslaði í húri. pau ræddu eigi sam-
an. Hvorugt þeirra hafði náð þrítugs-
aldri, en ellisvipur var kominn á hæði.
Mareus var hár og þrekinn og fríður,
en það óprýddi haxm, að hann ljet skegg
sitt vaxa og skar eigi hár sitt. petta
var þögult óheillahús. Bn tíu árum áður
var eldhúsið, sem þau sátu í, lýst upp á
'hverju kvöldi. Og nágrannamir litu þá
oft þangað inn. Og þá sat oft glaður hóp-
ur þar á kvöldin við söng og annan
gleðskap. Voru þau Marcus og Brigid að
hugsa um þessa liðnu, hamingjudaga,
þegar þau voru1 svo innilega ánægð yfir
því að vera saman, og þau gátu sýnt
alúð og greiða hverjum, sem bar að garði
þeirra?
Hvað var það, sem komið hafði fyrir,
og fjarlægt þau? Hvers vegna fóru þau
að sýnt hvort öðru ónot, svo kulda, loks
ástleysi? Og hvers vegna var það alt
þetta, sem nú setti hlæ á heimilið þeirra?
;Smám saman hafði allur heimilishlýleiki
Ihorfið úr litlu stofunum þeirra og æ