Rökkur - 01.09.1924, Page 98
94
Hún lagði hönd sína í ihans.
Hann horfði í andlit henni, sigursællr
eins og maður, sem skyndilega hefir
vaknað til dáða. Hann þrýsti hönd
hennar og hraðaði sjer svo á hraut, án
þess að mæla orð.
Brigid gekk í bæ sinn, og fyrst í stað
var hnn svo hamingjusöm, að allar ótta-
hugsanir gleymdust henni.
pað var komið undir dögun. Brigid
lá á knjám sínum við eldstóna, með
perlubandið í höndum sínum; en þá
heyrði hún gengið til bæjar. Hún rauk
í ofboði til dyranna.
Já, þáð' var Marcus, heill á húfi. —
J>arna stóð hann brosandi og breiddi út
faðm sinn, innilega glaður yfir orðum
Brigid: „Yelkominn heim, Marcus“.
Og svona kom þá fögnuður lýðveldis-
ins inn á litla heimilið hans Marcus Da-
ly. Prá þessum degi var sungið á hverju
kvöldi í stofunni hennar Brigid, og er
dimma tók, var ljós tendrað og sett 4
gluggakistuna. Og þeir, sem um heið-
ina fóru eða um fjöllin handan heiðar-
innar, litu þann blettinn eins og litla^